Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 74

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 74
Eyja ástarinnar Heillandi róman eftir JUANITA SAVAGE. — Niðurlag „Það líkist skipsflautu. Og ljósið þarna hlýtur að vera ljóskastari!“ sagði Hilary og rcikaði að dyrunum. „Já, það er það líka,“ stundi hann, og gleymdi alveg ástandi sínu og hratt upp hurð- inni. „Þetta cr leitarljós frá skipi úti á lóninu. Sjáðu, svörtu fjandarnir flýja æð- isgengnir. Joan, við crum frelsuð, við erum frelsuð. Þetta hlýtur að vera fall- byssubátur." Hilary hafði gleymt því í geðshrær- ingu sinni, að kastljósið skein beint á hann sjálfan. Byssukúla hvein fáa senti- metra frá vanga hans og minnti hann á, að þau voru enn ekki úr allri hættu. Þau fóru í snatri í skjól bak við sand- pokana. Joan var hálfblinduð af hinu skæra ljósi, en samt virtist henni ljós- klæddur maður fara fyrir húshornið. Hún skaut á sama augnabliki, og þótt- ist sannfærð um að skotið hcfði hitt, því maðurinn, eða hvað sem þetta var, virtist falla. I sama bili heyrðist stuna frá Hilary og hann féll. Hún vissi ckki, hvort kúla hefði hæft hann, eða hvort hann hefði fallið í yfir- lið af völdum þejrra sára, er hann hefði hlotið áður og blóðmissi, en hún lét ckki hugfallast. Hún hcyrði rödd How- es einhversstaðar í námunda og tæmdi skammbyssuna í áttina, sem rödd hans kom úr. Síðan kastaði hún hinu skot- færalausa vopni frá sér og dró Hilary með sér inn í húsið. Rena, sem hafði kropið í skjól úti í horni, skreið nú til hcnnar volandi og kveinandi af ang- ist, en hún hafði þó það mikla stjórn á sér, að hún gat hjálpað Joan til að lyfta Hilary upp á legubekkinn og sótt konjak handa honum, „Vertu hjá honum Rena,“ hrópaði Joan og tók skammbyssu Hilarys. ,,Ég verð að halda vörð, því að ef þeir gcra áhlaup á húsið nú, er úti um okkur.“ Joan skreið út á svalirnar. Hún hugs- aði um það citt, að ef Doyle og Howes gerðu áhlaup á húsið nú, yrði hún að skjóta Hilary og sjálfa sig. Sér til hug- arhægðar og undrunar uppgötvaði hún, að svæðið kringum húsið var atitt, að undanteknum nokkrum líkum, sem 72 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.