Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 19
lagi notaði hún ekki varalit, og í öðru lagi gekk hún ekki með safírhring. Ég hafði stungið hringnum í vestisvasann og geymdi hann þar — án þess að tala um málið við ekkjuna eða Mæju. Hringurinn var af frem- ur venjulegri gerð; í honum stóð ekkert nafn. Ég ákvað að slá þessu á frest, þar til ég kæmi heim úr næstu ferð. Það stóð líka til, að ég flyttist til Kaupmannahafnar innan skamms, svo þetta skipti ekki svo miklu máli. ÞEGAR ég fór næst, voru þau eins og venjulega öll á bryggj- unni til að kveðja mig. Arin- björp, Ingólfur og Maja. Dronn- ing Alexandrine lagði frá — Maja stóð fremst á bryggjunni og veifaði, eins lengi og ég sá hana. Skipið snerist einhvern veginn ankanalega — ef til vill hefur hafnsögumanninum farn- azt klaufalega — við rákumst allharkalega á bryggjuna. Að því er virtist hafði skipið þó ekkert laskazt, því við héldum áfram út úr höfninni og tókum svo stefnu til Þórshafnar. Ég stóð við borðstokkinn og hugsaði um Maju. Vertu sæl, Maja, hvíslaði ég í huganum. Þegar þú kemur heim, finnur þú yndislegan rósavönd á.borð- inu í setustofunni. Kveðja. ... DESEMBER, 1951 „Ó, hvað það er leiðinlegt, að þú skulir þurfa að fara,“ hafði Maja sagt um kvöldið. Og litlu síðar bætti hún við: „Veiztu, hverjum þú líkist? Þú ert alveg eins og sá, sem lék aðalhlutverkið í „Maðurinn minn er aldrei heima“.“ Ég leit undrandi á hana, og hún roðnaði, eins og hún sæi eftir að hafa sagt þetta. Lítil, falleg, rauðhærð stúlka, ekki nema um tvítugt ... Þrem tímum eftir burtförina frá Reykjavík, var numið stað- ar. Eitthvað hafði þá laskazt við áreksturinn, stýrið virtist 1 ó- lagi. Og svo var snúið við til Reykjavíkur til að bæta úr gallanum. Þannig fór um sjóferð þá! BORGIN svaf, þegar ég steig í land. Ég gekk þessa tíu mín- útna leið upp á Fjölnisveg á næstum hálftíma. Ég opnaði hljóðlega og læddist upp stig- ann í herbergið mftt. ... Dyrnar voru ólæstar! Blóma- teppi var á rúminu ... og rauðir lokkar á koddanum. Ég sá móta fyrir ávölum handleggjum. Og á náttborðinu stóð rauði blóm- vöndurinn! Maja! Ég stóð andartak í dyrunum og horfði á hana. Mig langaði til að ganga nær og kyssa hana á kinnina — hún lá og svaf 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.