Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 66

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 66
castle, og ef vélstjórinn er gras- æta, fráskilinn og nauðasköllótt- ur, og skipshöfnin er samansett af átta þjóðernum — og hafi loks kostað 4 miljónir að smíða skipið, og sonur útgerðarmanns- ins hafi tekið stúdentspróf árið áður en eldsvoði varð um borð, en sama ár og föðursystir út- gerðarmannsins var lögð á spí- tala og skorin upp við botn- langabólgu, hve gamall er þá skipstjórinn?" Áheyrendur voru ekki alveg með á nótunum. Sumir flissuðu, en flestir sátu þegjandi og horfðu á mig með sauðarsvip, sem sagði þetta: „Veiztu nú ekki þetta?“ og reyndu með því að dylja sína eigin fullkomnu fá- vizku. Ég var kaldur og heilinn í mér starfaði af fullum krafti. Rólegur bað ég hann að endur- taka spurninguna, aðallega til að fá staðfestingu á igrun mín- um. Stjórnandinn endurtók hana hlæjandi, en eftir fyrstu setninguna greip ég fram í. „Skipstjórinn er 38 ára,“ sagði ég. „Hvernig vitið þér það?“ spurði hann. „Ég ætti nú að vita minn eig- in aldur,“ svaraði ég. Og þar með var ég ofaná. Ég stóð þarna með 27 súkkulaði- pakka og naut aðdáunar og öf- undar áheyrenda. Að því ég bezt fékk séð, sat Randi með ljóm- andi augu og fannst hún mið- depill samkvæmisins. „Keppnin heldur áfram,“ sagði stjórnandinn, — „og nú skulum við snúa okkur að tón- listinni. Ef þér viljið hætta yð- ar 27 pökkum, legg ég 50 á móti um það, að þér getið ekki sagt mér nafnið á þessari tónsmíð og höfundi hennar.“ „Áfram með smjörið,“ sagði ég án þess að hugsa mig um. Þegar um tónlist var að ræða, hafði ég litla trú á, að ég yrði rekinn á stampinn. Útvarps- hljómsveitin lék líka jafn al- þekkt lag og „Blómavalsinn“ úr Hnetubrjótnum eftir Tsjai- kovski. Ég hefði getað tekið það sem móðgun, en það gerir maður ekki þegar svona stendur á, og þarna stóð ég með 77 súkkulaði- pakka. „Ágætt!“ hrópaði stjórnand- inn. „Ef þér óskið, getið þér gjarnan tekið vinninginn með yður og farið nú. En ég vil ekki láta hjá líða að vekja athygli yðar á, að þér eigið kost á að vinna ennþá meir. Ég er til með að veðja einu sinni enn, og nú legg ég 150 pakka móti yð- ar 77. Hvað segið þér um það?“ Kliðurinn frá salnum barst upp til okkar. Fólk ræddi hvísl- andi um, hvað ég ætti að gera. Ég beindi augunum til Randi, 64 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.