Heimilisritið - 01.12.1951, Page 39

Heimilisritið - 01.12.1951, Page 39
in losnuðu. ðfeð erfiðismunum tókst honum að rísa upp, en Wing ðloon, skelfd yfir því, sem hún hafði gert, hörfaði nokkur skref aftur á bak. Ottinn við reiði föðurins skein úr augum hennar og kjökur hennar yfir- gnæfði árniðinn. „Þér konmð til að frelsa mig frá revrpriki föður míns, en nú ætlið þér að ofurselja mig reiði hans fvrir fullt og allt. Ta. shai, ohe!“ ' Denliam laut niður og snart skjálfandi hendur hehnar með vörum sínum. „Það er skrifað í stjörnunum, að ég skuli ekki deyja í stól, né heldur öðlast hinzta hvíldarstað í skriðdýrskjafti!“ „En þér farið burt“, sagði hún dapurlega, þegar þau færðu sig ofar í fjöruna. „Hevrið nú, litla dís, sem eig- ið tröll að föður. Hittið mig í fyrramálið úti fyrir bankanum á Frelsiseyjunni. Banki er staður, þar sem fólk fær peninga. Ivom- ið klukkan tíu. Og takið svo við einurn kossi, af því þér liafið tek- ið dauðann frá vörum mér!“ Hún titraði, þegar hann kyssti liana. „Eg skil það ekki vel“, stam- aði hún, „en ég skal samt koma klukkan tíu til að kveðja yður!“ WING VIOON stóð við orð sín. Þegar Denham kom út úr bankanum með íerðatöskuna í hendinni, stóð hún og beið rétt við dyrnar. Við bryggjuna lá sótugt gufuskip, sem búið var að blása til burtfarar í síðasta sinn. Hann tók um liönd henn- ar og hélt um hana andartak, en kínverski skrifarinn í bank- anum starði forvitnislega á þau. „Wing Moon, skipið kallar á mig. Þegar ég er farinn, verðið þér að fara burt til yðar fólks og skilja föður yðar eftir hér hjá hænsnum sínum og krókódílum. Gætið þessa vel!“ ðleð þeim orð- um tróð hann 'seðlabunka í lófa hennar. „Felið þá umfram allt fyrir AVilIy ðfoon, og flýtið vður svo að komast burt — til móður yðar og systur“. Þjáning, engu minni en hjá Beatrice, ástmey Santes, skein úr augum hennar, þegar hún starði á seðlana. Skipið blés gremjulega, og hann þreif hand- tösku sína, næstum örvænting- arlega. „Verið sælar, Wing IMoon, faríð nú til Kína með næsta skipi. Ég skal aldrei gleyma yð- ur!“ Denham tók til fótanna niður bryggjuna, stanzaði við land- brúna og leit til baka, sorg- mæddum augum. Hún stóð ennþá við dyrnar á bankanum, krepptum höndun- DESEMBER, 1951 37

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.