Heimilisritið - 01.12.1951, Side 29

Heimilisritið - 01.12.1951, Side 29
Lifla Wing Moon Smásaga eftir Albert Dorrington ,,Þa8 er skríðandi mann- Æta fáein fet frá okknr," sagði hann. ,,Hafið þér ■ekki hntf til a8 skera af mér böndin?" ÞETTA var í fyrsta sinn, sem Norry Denham hafði vogað sér út í eyðimörkina með myndavél og írskum leikara. Hann hét Dan Moyne. Lítið farþegaskip liafði sett þá á land við ós Gas- coyneárinnar, þar sem útsýn til berra sandhóla hafði valdið Den- ham nokkrum vonbrigðum. Hann fleygði sér niður í sól- lieita brekku og blakaði sér með breiðu laufblaði. „Þessi leiðangur verður víst -álíka ábatasamur og að liggja í skotgröfunum og skjóta í þaula“, sagði hann og rumdi við'. „Utsýnin kemur víst ekki labbandi, Denham, við verðum líklega að nálgast hana“, sagði leikarinn. I stað þess að svara, fleygði ljósmyndarinn vindli til leikar- ans. „Rétta myndin skal koma“, sagði hann hughreystandi, „við þurfum bara að leggja af stað“. Denham og Moyne voru um- ferðafélagar fyrir Solar-Flim fé- ÐESEMBER, 1951 27

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.