Heimilisritið - 30.05.1953, Qupperneq 14

Heimilisritið - 30.05.1953, Qupperneq 14
hvers báts. Ungar stúlkur í rós- óttum léreftskjólum. Andlit, sem öll störðu út á sjóinn. Bátarnir höfðu verið burtu í tíu daga, og konurnar voru ætíð þannig, er þeir komu heim. Þakklátar og glaðar — hlæjandi og hamingju- samar ! Nei, Katrín var búin að fá nóg af þessu ! Það vissi hún, nú var því líka lokið. Hún hafði vitað það fyrir viku, þó það hefði tek- ið hana tvö ár að taka endanlega ákvörðun, og hún hafði í hugan- um margendurtekið það, som hún ætlaði að segja. Hún hafði farið í kjól, sem átti við þetta tæki- færi. Látlausan, svartan kjól, sem stakk í stúf við Ijósrautt hár henn- ar. ,,Rauðhærða ljóskan mín,“ kallaði Tony hana. Það hvein í flautu. Tveir af kafbátunum voru festir. S 41 skreið að lægi sínu. Hjarta Katrínar tók að slá ör- ar. Hún gat ekki við það ráðið. Hún þekkti Tony á stjórnpallin- um, andlit hans var dökkbrúnt af sól, og einkennishúfan var á ská á höfðinu. Hún starði á hann sem í leiðslu. Hann var henni allur heimur- inn. Lítill, heimskulegur heimur, umgirtur flotareglugerðum og sið- um. Ó, en hvað það hafði verið gaman ! En tvö ár var langur tími, og í dag sfyyldi því vera lokið. Þegar vélar S 41 voru stanzað- ar, kom Tony niður stigann úr brúnni. Hann var sex feta hár, grannur, dökkhærður og með brosmild, grá augu. Hann stökk yfir á bryggjuna. ,,Kata !“ ,,Tony — elskan !“ Hann tók hana í faðm sér og kyssti hana. ,,Hvernig líður þér, Rauð- kolla ?“ ,,Ágætlega,“ svaraði hún. En það er ekki satt, hugsaði hún. Hann leit á hana. Svo kyssti hann hana aftur, fast. „Hvernig gekk leiðangurinn ?“ spurði hún. ,,Ö, ágætlega!“ sagði hann. ,,Kamdu með, Rauðkolla. Þú getur beðið á meðan ég fer í steypibað og hef fataskipti. Þú bíður, frú Carter, er það ekki ?“ ,,Jú, auðvitað,“ sagði Katrín í glaðlegum, gáskafullum tón, en undir niðri var tómleikatilfinning. Hún gekk við hliðina á hon- um og leit á úrið sitt. Klukkan var þrjú. Hún gekk við hliðina á honum og leit á úrið sitt. Klukkan var þrjú. KLUKKAN fimm sátu þau í svölurn nýtízku bar og horfðu undrandi í kringum sig. ,,Heyrðu, Rauðkolla, af hverju 12 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.