Heimilisritið - 30.05.1953, Side 60

Heimilisritið - 30.05.1953, Side 60
r ÓGIFT HJÓN Framhaldssaga eftir MAYSIE GREIG (Kári hcfur fundið demantsarmbanci Katrínar í vasa Dalla og hcldur, að hún liafi gcfið honum jiað. — Pétur, sem keniur hcr við sögu, cr nágranni þeirra. Klara cr hcitkona Kára og ætlar að dvelja um tíma hjá Pétri og fjölskyldu hans.) ,,Ég held samt að þú skiljir mig,“ sagði Kári. ,,Þú verkar á mig eins og segull á stál. Eg hef gefið þér það í skyn áður. Eg nota ekki hugtakið ást. Hvers vegna skyldir þú ekki láta líklega við mig, þegar aðrir eru á næstu grös- um, sem þú bersýnilega hefur veitt blíðu þína — eða veitir jafn- vel ennþá.“ Katrín beit á jaxlinn. Hún reiddi til höggs og sló hann í and- litið, í þetta skipti fastara en áð- ur. ,,Þú ert góð við mig,“ sagði hann spottandi. „Mannasiðir þín- ir eru cnjög svo geðfelldir, elsk- an.“ Hann sneri sér til dyra og gekk út. Hún hreyfði sig ekki langa stund eftir að hann var farinn. Hún stóð alveg grafkyrr, en hjart- að hamaðist í brjósti hennar. Hún var aucnari en svo að hún gæti einu sinni grátið. Hvað átti hún að gera ? Atti hún að fara alfarin daginn eftir. ? Hvaða tilgangur var í því að vera hér lengur ? Það myndi krefjast hugrekkis að dvelja áfram, en hið innra m.eð sér vissi hún, að það myndi krefjast ennþá meira hug- rekkis að fara, og hún vissi einn- ig af eðlishyggju sinni, að þegar ályktunargáfa cr.anns kann að á- líta að hann hati einhvern, eru tilfinningarnar vísar til þess að skapa óstjórnlega ást til hins sama. Það var heitur sólskinsdagur síðla vors, þegar Klara kom til Southampthon. Pétur Rawlton hafði ekið þangað í opna sport- bílnum til að taka á móti henni. Marjorie systir hans hafði mælzt 58 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.