Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 30.05.1953, Blaðsíða 60
r ÓGIFT HJÓN Framhaldssaga eftir MAYSIE GREIG (Kári hcfur fundið demantsarmbanci Katrínar í vasa Dalla og hcldur, að hún liafi gcfið honum jiað. — Pétur, sem keniur hcr við sögu, cr nágranni þeirra. Klara cr hcitkona Kára og ætlar að dvelja um tíma hjá Pétri og fjölskyldu hans.) ,,Ég held samt að þú skiljir mig,“ sagði Kári. ,,Þú verkar á mig eins og segull á stál. Eg hef gefið þér það í skyn áður. Eg nota ekki hugtakið ást. Hvers vegna skyldir þú ekki láta líklega við mig, þegar aðrir eru á næstu grös- um, sem þú bersýnilega hefur veitt blíðu þína — eða veitir jafn- vel ennþá.“ Katrín beit á jaxlinn. Hún reiddi til höggs og sló hann í and- litið, í þetta skipti fastara en áð- ur. ,,Þú ert góð við mig,“ sagði hann spottandi. „Mannasiðir þín- ir eru cnjög svo geðfelldir, elsk- an.“ Hann sneri sér til dyra og gekk út. Hún hreyfði sig ekki langa stund eftir að hann var farinn. Hún stóð alveg grafkyrr, en hjart- að hamaðist í brjósti hennar. Hún var aucnari en svo að hún gæti einu sinni grátið. Hvað átti hún að gera ? Atti hún að fara alfarin daginn eftir. ? Hvaða tilgangur var í því að vera hér lengur ? Það myndi krefjast hugrekkis að dvelja áfram, en hið innra m.eð sér vissi hún, að það myndi krefjast ennþá meira hug- rekkis að fara, og hún vissi einn- ig af eðlishyggju sinni, að þegar ályktunargáfa cr.anns kann að á- líta að hann hati einhvern, eru tilfinningarnar vísar til þess að skapa óstjórnlega ást til hins sama. Það var heitur sólskinsdagur síðla vors, þegar Klara kom til Southampthon. Pétur Rawlton hafði ekið þangað í opna sport- bílnum til að taka á móti henni. Marjorie systir hans hafði mælzt 58 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.