Heimilisritið - 30.05.1953, Qupperneq 62

Heimilisritið - 30.05.1953, Qupperneq 62
hann. ,,Eg vona að þú hafir ekk- ert á móti svolitlucn blæstri. Far- angurinn látum við senda á eftir okkur með lestinni til Teeford.“ Hann bætti við, eins og honum fyndist einhverra útskýringa þörf : , .Marjorie fannst leiðinlegt að geta ekki komið með til að taka á cnóti þér; hún var víst fyrir löngu bú- in að tala um að fara í útreiðar- túr með einhverjum í dag.“ ,,Það er allt í lagi.“ Hún brosti til hans. ,,Og hvernig líður föður ykkar ? Pabbi bað mig fyrir svo mörg skilaboð til hans, að ég man víst ekki eftir helmingnum !“ Pétri tókst að koma farangri hennar gegnum tollskoðun í flýti. Jafnvel tollþjónar eru mannlegir og taka stundum tillit til bros- hýrra augna og ljósra lokka. Auk þess var eitthvað sérstakt í fari Klöru þennan dag — hvert orð og hver hreyfing leyndi illa hjartaglóð og vaknandi, sælu- kenndum fögnuði í hugarfylgsn- um hennar. Pétur varð var við þetta í öku- förinni til Teeford, og þar sem hann vissi sínu viti, taldi hann sig hafa ástæðu til að vona, að það væri í einhverju sambandi við hann sjálfan. 1 ljósi þessarar skoðunar var það honu.m til lítillar uppörvunar að verða þess varan, að hún svar- aði honum stundum ekki, ef hann sagði eitthvað við hana síðari hluta leiðarinnar heim. Hún virt- ist verða eitthvað svo undarlega annars hugar. En svo lét hann falla ofur eðlilega athugasemd um nágrannafólk sitt: ,,Næstu nágrannar okkar eru Ralph Horton og móðir hans. Þau fluttu þangað, þegar Sir Richard dó. Eg skil ekki, hvað gamli mað- urinn var að gera, þegar hann arf- leiddi Ralph að eigninni.“ Þá vaknaði áhugi hennar skyndilega. Hún leit á hann stór- um augum. ,,Horton. £g held ég hafi heyrt talað um það fólk. Segðu m.ér eitthvað meira um það.“ Hann lýsti því eftir föngum. ,,Mér geðjast ekki að Ralph Horton sjálfum. Hann er áreið- anlega beggja handa járn. Og kerlingin móðir hans er mesta skass, held ég. Augun í henni eru síður en svo stór, en þeim mun varasamari. Petunia — það er dóttir hennar — ja, hún er ekki stúlka að mínu skapi.“ ,,Hafa þau ekki margt vinnu- fólk ?“ spurði Klara, og það var talsverður undirtónn í rödd henn- ar. ,,0-jú-ú,“ sagði hann. ,,Þau hafa til dæmis hálfkátlegan ástr- alskan bryta, sem lítur út eins og aðalleikari í sakamálamynd. Mætti segja mér að hann kynni 60 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.