Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 5
henni hleypt út, og hún fer í sína fyrstu eftirlitsferð. Eitt andartak hnusar hún upp í vind- inn til að átta sig á veðrinu. Svo arkar hún yfir litla brú út að tjamar-svæðinu og heldur ákveðna leið eftir stíflunum, sem aðskilja tjarnirnar. Stöku sinnum stanzar hún til að at- huga, hvort vatnið renni rétt eftir að- og frárennslisopum. Hún sezt á brúna yfir flóðgátt- ina til að aðgæta, hvort vatns- hgeðin sé rétt, og séu hegrar eða mávar að gera sig heimakomna, er hún fljót að stugga þeim burt. Stundum kemur fyrir, að hún tekur eftir einhverju, sem ekki er eins og það á að vera. Þá byrj- ar hún að gelta fullum hálsi, til að kalla á hjálp. En það er ekki alltaf, sem Grete eða Stefen Westring heyra til hennar. Þau eru máske upptekin við ein- hverja vél, eða niðurinn í renn- andi vatninu yfirgnæfir geltið. En Panna gefst ekki upp fyrir það. Hún leitar, þar til hún finn- ur þau og glefsar gætilega í ann- aðhvort þeirra til að fá það til að koma með sér. Dugi það ekki, togar hún í ermi, og ef það gagnar ekki heldur, tekur hún um úlnliðinn á öðru hvoru þeirra og neyðir það til að koma. En hundurinn þarf ekki altaf að ná í hjálp. Rottur, mýs og annan ófénað hefur hún fullt leyfi til að afgreiða á eigin spýt- ur, og einu sinni kom hún með fuglsunga í kjaftinum. Hann var ómeiddur og var afhentur frú Westring, en Panna hélt þegar aftur af stað til að halda áfram eftirlitinu. Klukkan hálfátta fær hún mjólkurfötu og peninga, heldur síðan niður á þjóðveginn, þar sem hún sezt og bíður eftir mjólkurpóstinum. Það kemur fyrir, að hann er farinn fram- hjá, en þá býður hún þolinmóð, þangað til hann kemur til baka, hálftíma seinna. Síðan fer hún heim með mjólkurfötuna fulla og hjálpar svo til að fóðra urr- iðana. STEFEN WEgTRING stendur við kvörnina og malar fiskúr- gang í þykkan graut, sem not- aður er í fóður handa silungun- um. Hann hellir fiskstöpunni í fötu, um fimm kíló, og Panna tekur fötuna í kjaftinn og ark- ar með hana út að tjörnunum til frú Grete. Þar skilur hún fötunni og fær aðra tóma, sem hún fer með til baka, og svona gengur það, þangað til búið er að fóðra silungana. Á eftir hjálpar hún til við sitt af hverju. Hún þekkir öll áhöld með nafni og getur ekki einasta MARZ, 1957 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.