Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 29

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 29
BRIDGE S: Á96 H: ÁKD84 T: D 8 L: i°75 S: DG 103 S: 872 H: G 6 H: 10 9 3 2 -r V A -r T: 7 5 42 5 T: 9 L: D 8 4 s L: KG963 S: K54 H: 75 T: ÁKG-1063 L: Á 2 I keppni mundu flesrir spila slemmu á spil N—S. Margir mundu sjálfsagt láta sér nægja sex en þcir sem stórhuga eru mundu segja alslemmuna. Sé hún sögð í tígli, er enginn vandi að vinna hana, en öðru máli gegnir sé hún sögð í grandi, þá þarf að beita handbragði meistarans ef sú sögn á að vinnast. Hugsum okkur sjö grönd sögð á Suður. — Eðlilegasta útsp.il Vesturs er spaðadrottning. Hún er tekin heima með kóng. Þá er hjarta spilað þrisvar og kem- ur þá í ljós að A stöðvar það. I þriðja hjartað verður Suður að gæta þess að gefa af sér spaða. Síðan eru teknir fimm slagir á tigul og gefur borðið af sér tvö lauf og eitt hjarta. Þegar síðasta tiglin- um er spilað, fer að þrengjast um hjá Vestri, hann vcrður að valda spaðann og fara niður í eitt lauf. Borðið lætur spaða- níuna, sem hefur lokið sínu hlutverki. Austur gefur af sér lauf þ. e. heldur eftir tveimur laufum og'hjartatíunni. Aftur á móti versnar hans aðstaða stórum í næsta slag, þegar borðið fer mn á spaða- ásinn, þá verður liann að fara að dæmi „makkers” síns og gefa frá_ sér fyrir- ÞÁTTUR stöðuna í laufi. Síðustu tvo slaginu tek- ur sagnhafi svo heima með laufaás og tvisti. Þetta er sú tegund af kastþröng, sem einna verst er að verjast. Sagnhafi þarf ekki einu sinni að hafa fyrir því að telja Iaufin, sem gefin eru í, honum nægir að vita í lokin, að V hefur hæsta spaða og A hæsta hjarta, og þar sem aðeins tvö spil er eftir á hendi, hlýtur laufatvistur- inn að standa. BRIDGEÞRAUT: S: ÁK6 H: K S T: — L: D 5 S: DG7 N S: IO98 H: 6 . H: T: G V A T: 10 6 L:G6 S L: 10 9 S: 5 H: D G T: D98 L; 7 Grand. Sá á útspil. N-S fá alla slagina. Lausn á síðustu bridgeþraut: N tekur fyrsta slag á tigul og lætur út spaða. A. Ef A gefur hjarta í, gefur S og N tekur slag á hjarta sem S gefur lauf í. S tekur síðan slag á tigul og spaða og lenda þá bæði A og V í þröng. B. Ef A gefur af sér lauf, tekur S slaginn og tekur hinn spaðann líka, N gefur af sér tigul en A hjarta. Þá tekur S rigul- slaginn og á V þá ekkert afkast. MARZ, 1957 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.