Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 19
an vakti af tilviljun athygli hans, og hann lagðist á rúmið til að rifja hana upp fyrir sér. En aug- un fylgdust ekki með lesmálinu. Hann kunni líka reyndar málið á fingrum sér — hvernig háa velbúna daman hafði daðrað við dyravörðinn, meðan félagi hennar ógnaði gjaldkeranum til að afhenda peningana. Augu Sprys hvörfluðu aftur að blaðaúrklippunum. Bankagjald- kerinn hafði gefið góða lýsingu á hinum framtakssama, litla manni: vel búinn, snyrtilegur með fallegt yfirskegg. Dyravörð- urinn hafði skýrt frá, að hávaxna daman hefði verið rauðhærð. Það var svo hljótt í litla her- berginu, að Spry heyrði sitt eigið hjarta slá, og það lét óhugnan- lega í eyrum. Abbott og yfir- skeggið. Ungfrú Pringle og rauða hárið ... Það voru einkennin, sem komu fram í hug hans, af því hann hafði lesið um þetta af- brot fyrir þrem mánuðum, og af því undirvitund hans hafði sagt honum, að þessi tvö ættu saman með einhverjum hætti. Og ráns- fengurinn? Peningarnir? Bækurn- ar, sem valdar voru af handa- hófi, fengu allt í einu sína þýð- ingu líka. Snemma næsta dag stóð Spry í herbergi ungfrú Pringle og mældi tómar hillumar, — og skeytti ekkert um leynilögreglu- mennina og ljósmyndarana, sem þyrptust um hann. Tveir leyni- lögreglumenn höfðu enn ekki lokið að fletta bókum ungfrú Pringle og tína úr þeim tuttugu dollara seðlana, sem stungið var inn milli blaðanna. ,,Þetta var reyndar frumlegur felustaður,'' sagði lögreglufulltrú- inn. Hann hleypti brúnum og leit á Spry. „Hvernig í ósköpunum datt yður þessi möguleiki í hug?" Spry hripaði niður mál og stakk tommustokknum í vasann. „Það kom heldur ekki alveg af sjálfu sér. Bækurnar fræddu mig um það. , * Mannasiðir Eggert Gilfer tónlistarmaður og skáksnillingur cr hið mesta prúð- mcnni, og kurteis svo af ber. En hann er stundum viðutan eins og títt er um rnikla hugsuði. Eitt sinn var hann að koma úr harðri skák- keppni í Þórskaffi seint um kvöld, og gekk niður Hverfisgötu. Þegar hann kom á móts við Bjarnaborg lagði hann leið sína yfir götuna og gekk beint á húsið. Eggcrt tók ofan og sagði: ,,Afsakið“, og hélt áfram ferð sinni. MARZ, 1957 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.