Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 46
íært húsið eins og ég lofaði. Ó, elskan mín, ef ég gæti bara gert það fyrir þig —" ,,Það kemur Lennie, — sjáðu bara til!" sagði ég, og í þetta sinn trúði ég því sjálf. Ef til vill trúði ég vegna þess, -að skyndi- lega var óþreyjan horfin; ég trúði ekki lengur á kraftaverk. Ef til vill varð mér þá í fyrsta sinn ljóst, að líf manns breytist ekki á svip- stundu. Óþreyjan hafði vikið fyrir blygðuninni og nú var ég fús til að vinna — og bíða. Ég forðaðist Arnie Donnell. Ég fór á bændafundina með Lennie og sjálf fór ég að hafa áhuga fyrir búskapnum. Ég þóttist ekki heyra til Arnie, þegar hann bað mig að hitta sig. Ég var staðráðin í að vera Lennie góð kona, hvort sem ég elskaði hann eða ekki. A.ð sumrinu liðnu fór Arnie aftur til borgarinnar. Ég varð feg- in, því allar tilfinningarnar, sem ég hafði borið til hans, voru horfnar. Bændurnir höfðu sín á milli verið með ráðagerðir um nýja línsterkjuverksmiðju, sem reisa átti í Oakport. Kaupa átti víð- áttumiklar kartöfluekrur vegna línsterkjuframleiðslunnar. Þetta yrði mikil tekjulind fyrir sveitina. Lennie átti miklar kartöflubirgðir í jarðhýsinu sínu. Næsta ár ætl- aði hann að setja ennþá meira niður. Allt í einu varð draumurinn að veruleika. Áður en veturinn var úti var verksmiðjan komin í full- an gang. Innstæða okkar í bank- anum tók að aukast. Lfm vorið efndi Lennie loforð sitt og ég fékk spánýtt eldhús til að vinna í. Hann og Ben veggfóðruðu húsið í hólf og gólf. Meira að segja máluðu þeir það að utan. Lennie lét mig hafa peninga til að kaupa gluggatjöld og falleg föt handa sjálfri mér. Ég var hamingjusamari en ég hafði nokkru sinni verið á ævinni. Ekki vegna þess að ég gat veitt mér það sem ég girndist, heldur vegna þess, að ég hafði beðið Lennie um að vera kyrran á jörð- inni. Þessa daga var nánara sam- band á milli okkar, en ég hefði nokkurn tíma haldið að orðið gæti. Þegar ég hugsaði um það, skildi ég, að það var vegna þess að ég var orðin ábyrgðinni vax- in. Ég kunni æ betur að meta Lennie. Og eitt kvöldið, þegar hann hélt mér í faðmi sér, vissi ég, að tilfinningar mínar gagn- vart honum voru dýpri en það. Eins og hann hafði þráð, var ég farin að elska hann. Mér varð ljóst, að í ástinni hafði ég einnig verið óþreyjufull. Ástin fæðist ekki alltaf á svipstundu. Stundum 44 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.