Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 15
um, þegar hún kemur til Ameríku. En þessi kvikmynd gekk mjög vel og fékk góSa dóma. Allur heimurinn tók með opnum örm- um á móti þessari yndislegu, ungu stúlku með fallega andlitið og sakleysissvipinn, og dökku og fallegu augun. Nú er Pier Angeli orðin Holly- wocd-stjarna. Hún er ekki lengur ítölsk, hún er orðin amerísk. Fyrir tveimur árum giftist hún söngvar- anum Vic Damone í kirkju í Hollywood. ENDA ÞÓTT Pier Angeli gerði sitt ýtrasta til þess að koma tví- burasystur sinni að í kvikmynd- unum, gekk það skrykkjótt og Marisa fékk ekkert hlutverk. En aftur voru það forlögin, sem gripu inn í líf þeirra systra. ftalskur leikstjóri, sem einnig var að leita að óþekktri leikkonu, kom auga á Marisu í rómverskri verzlun. Um það leyti hafði hann ekki hugmynd um það, hverra manna þessi unga stúlka var. Þar með var hún einnig komin í kvikmyndirnar og seinna var hún beðin að koma til Hollywood. En þá skapaðist nýtt vandamál. Hún varð að útvega sér nýtt nafn. Ameríkanarnir höfðu tekið fjöl- skyldunafnið Pierangeli fyrir systux hennar, og því varð hún að búa til nafn á sjálfa sig. Það var Marisa Pavan. Þær systur hafa leikið í mörgum kvikmyndum. * Máttur bœnarinnar Franskur sjómaður og enskur sjóliði í flota hennar hátignar töl- uðu um sjóorustur og Fransmaður var að velta því fyrir sér, hvers vegna Englendingar ynnu hér um bil alltaf orustur, sem þeir tækju • þátt í. „Við Englendingar biðjumst ávallt fyrir á undan orustu,“ sagði sá enski. „Já, en mótstöðumenn ykkar biðjast nú líka vanalega fyrir,“ sagði Frakkinn. „Veit ég vel,“ sagði Bretinn, „en við biðjumst fyrir á ensku.“ Voði á ferðum Einu sinni þegar jóla-auglýsingar útvarpsins voru að ná hámarki núna fyrir skömmu, lauk Hclgi Hjörvar þingfréttum sínum með þessum orðum: „Hér verð ég að láta staðar numið í kvöld — til- kynningarnar vofa yfir okkur.“ MARZ, 1957 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.