Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 13

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 13
 Pier Angeli Marisa Pavan Fæddar með tíu mínútna millibili ÞÆR ERU frægustu tvíburar í heimi, systur Pier Angeli og Marisa Pavan. Bob Hope he.fur sagt um þær: ,,Undantekningin sannar regl- una varðandi þessar tvær, sem koma frá Rómaborg: Allar leiðir liggja til Hollywood.'' Pier Angeli fæddist tíu mínút- um á undan tvíburasystur sinni, og hún heitir í raun og veru Anna Maria Pierangeii. Hún var „uppgötvuð" af til- viljun. Faðir hennar, sem er verkfræðingur, leigði hús í Róma- borg, sem var í eigu einnar mestu stjörnu Italíu frá tímum þöglu kvikmyndanna, en hún heitir Rina de Ligouri greifafrú. Einn af leigjendum hennar var franski leikstjórinn Léonide Moguy, sem tók nokkur herbergi á leigu þegar hann kom til Róma- borgar til þess að gera myndina ,,Á morgun er það of seint". Hann sagði greifrúnni frá því, að hann væri að leita að óþekktri stúlku til þess að fara með hlut- verk stúlkunnar Mirellu, og greifafrúin stakk strax upp á því, að hin yndislega, unga stúlka, sem hún hafði kynnzt hjá hinum MARZ, 1957 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.