Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 63
„Þetta var næstum of auðvelt, var það ekki?" sagði hann. „Sú staðreynd, að. þér tókuð spraut- una úr skápnum áðan, er að vísu nægilega til að sakfella yður og fá yður dæmdan. En það er svo sem af nógu að taka. Þér lögðuð yður í líma til þess að skapa yður fjarvistarsönnun fyrir tímann áður en dr. Knudsen dó, en bæði dr. Lord og systir mín sáu yður ganga inn á skrifstofu yfirlækn- isins um leið og skurðaðgerðinni var lokið. Þá gátuð þér hafa haft nógan tíma til að hella eitri í baffið og til að ná í tóma hylkið undan insúlíninu. Rona mætti yð- nr, þegar hún hélt til herbergis frú Broderick og sagði yður, að hún ætlaði að tala við frúna og fá hjá henni mikilvægar upplýs- ingar. Yður langaði til að vita með vissu, hvað frú Broderick vissi mikið. Þess vegna eltuð þér Ronu og láguð á hleri á meðan hún talaði við frú Broderick. Þér heyrðuð Ronu tala um sykurmol- ann, sem auðveldlega hefði get- að komið okkur á sporið á eftir sykursýknini. Það var sykursýk- in, sem þér vilduð dylja, er það ekki rétt? Dr. Knudsen var vinur yðar.'' Það var háðshreimur í rödd hans. „Þér vissuð, að hann hafði aldrei sagt nokkrum mcmni frá þessum sjúkdómi sínum, en þér gerðuð yður grein fyrir því, að ef það fréttist út á við, að dr. Knudsen þjáðist af sykursýki, myndi grunur falla á yður þegar í stað, af því að þér höfðuð verið í fjallgöngum með honum. Dr. Knudsen tókst að dylja það á sjúkrahúsinu, að hann notaði insúlínsprautur, en það er ekki sennilegt, að hann hafi getað dvalizt dögum saman á fjöllum ásamt yður og tekizt að dylja það fyrir yður, að hann var sykursjúkur maður. „Lord hefur sagt mér frá því, að þegar dr. Knudsen veiktist í fjallgöngu, hafið þér verið svo riddaralegur að fara til byggða og leita hjálpar læknis. Það eru þúsund möguleikar á móti einum, að dr. Knudsen hafi fengið sykur- sýkiskast, annað hvort vegna þess, að hann var búinn með in- súlín sitt, eða týnt því, og að1 læknishjálpin, sem þér sóttuð, hafi verið — meira insúlín." Venner starði mállaus á hann. Andlit hans var eins og sviplaus gríma. Það var grafarþögn í her- berginu og athygli allra beindist1 að honum. Venner stóð upp. Hann var mjög umkomulaus og vandræðalegur. „Ég — ég bjargaði lífi hans," sagði hann dauflega. „Þér björguðuð eitt sinni lífi hans," viðurkenndi Jim. „Og dr. Knudsen sýndi yður þakklæti sitt MARZ, 1957 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.