Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 25
dömuna. Því ef hann gerðist svo djarfur að bjóða henni upp í þriðja sinn, sagði Agnes ekki annað en eins atkvæðisorð við hann langa lengi — og var nið urlút. Hún gat þá líka mörgum dögum seinna tekið upp á að spyrja hann að hverju hann og stúlkan, sem hann hafði dansað við, hefðu hlegið svona á meðan þau voru að dansa. Harry hafði meira en nóg að gera á skrifstofunni og hvert kvöld kl. 6 var hann vanur að hringja til Agnesar og spyrja, hvernig hún hefði það. Hún spurði hann þá alltaf spjörun- um úr, um hvað hann hefði að- hafzt um daginn, hverja hann hefði hitt, hvað hann hefði borð- að og hvar — endalaus spurn- ingaþula! Og að lokum sagði hún alltaf: — Ég vona, að ég geti treyst því, að þú hafir hegðað þér eins og góðum dreng sæmir?^ Það sem kom honum í einna mestan vanda var, að hann af einskærri tilviljun rakst á Josie Lomand. Það var fyrir utan „Arena“ í St. Louis eftir fót- boltakappleikinn. Hún var aug- lýsingateiknari og hafði verið á kappleiknum til þess að gera nokkra uppdrætti fyrir tímarit. Þau fóru saman á næturklúbb til þess að fá sér eitthvað að borða, og hún gerði það að gamni sínu að teikna Harry aft- an á matseðilinn. Honum þótti teikningin svo lík sér, að hon- um fannst Agnes verða að fá hana. — Já, hún er sannarlega stór- kostleg, sagði hún og lagði hana til hliðar áður en víð lögðum af stað í samkvæmi, sem hún endi- lega vildi fara með í. En þegar við vorum á heimleið síðar um kvöldið, spurði hún hann, hvort hann rækist oft á frk. Lomand. Nei, hann hafði ekki séð hana síðastliðin þrjú ár. Og þar að auk hét hún ekki frk. Lomand. Hún hét frú Albert Lomand. — Nú, það er svo! sagði Agn- es. Þá hefur hann að sjálfsögðu verið með? — Nei, það var hann ekki. Hann var sem sagt hermaður og um þessar mundir í Japan. — Býr hún þá ein? — Nei, hún býr með fjöl- skyldu hans og hjálpar til við að draga björg í bú. Faðir Alberts er nefnilega rúmfastur. — Og þú heldur, að hún sé hamingjusöm í hjónabandi? — Það get ég satt að segja ekki sagt um. En ég tel það víst. Ég hef ekki spurt hana. Hann þóttist viss um, að nú væri hún ánægð, en viku síðar, þegar hann var að dansa við MARZ, 1957 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.