Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 66

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 66
5PURNINGAR OG SVÖR (Framhald af 2. kápusí8u). SVÖR TIL ÝMSRA Svar til A. A.: — Því miður get ég hvorki né vil gefið þér nein ráð í þessu málL Og ef ég á að segja þér alveg ■eins og er, þá hef ég meiri samúð með •eiginkonu mannsins, heldur en ykkur stúlkunum, sem rífizt um eiginmann hennar ykkar á milli, án þess að gefa hcnni nokkurt færi á að verja sig. Til Einnar áhyggjufullrar: — Fyrst þ>að varst þú, sem sleist sambandi ykk- ar, þá finnst mér, að þú verðir nú að stíga fyrsta skrefið, ef þú hefur virkilega áhuga á honum. Þar sem þið voruð svo góðir kunningjar áður fyrr, þá finnst mér, að þú gætir vel beðið hann að dansa við þig á næsta dansleik, sem þið hittizt á. Ef hann er ennþá hrifinn af þér, mun hann taka þér tveim höndum, en ég get vel skilið, að hann sé varkár núna 0£ vilji ekki brenna sig tvisvar á sama soð inu. Til S.O.S.: Auðvitað áttu að fara að ráðum mannsins þíns í þessu máli. Það getur vel verið, að þetta stafi af víta- mínskorti eða einhverju slíku, en eini að- ili, scm getur veitt þér fullnægjandi upp- lýsingar er læknirinn þinn. Til Óbamingjusamrar: Þú átt hiklaust að hætta við þennan pilt. Hann er auð- sjáanlega mesti kvcnnabósi og misnotar traust þitt á herfilegasta hátt. Svona pilta þyrfti að afvatna öðru hverju. — f---------------------------------->> Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilis- fangi kostar 5 krónur. Rúna Magnúsdóttir (við pilta og stúlkur 16—20 ára), Klettahlíð 12, Hveragerði. ■___________________________________J Grænt og draplitað fer þér eflaust vel, annars skiptir litarháttunnn á andlitinu einnig miklu máli í litavali. — Skriftin er ágæt. Til Einnar áhugalausrar: Mig tekiir sárt til þín, kæra vinkona, og er, satt að segja alveg ráðalaus. En þó get ég huggað þig með því, að þetta er alls ekki mjög sjaldgæft tilfelli. Margar kon- ur þjást af þessu og flestar fá bata. Því reynirðu ekki að fara í nákvæma rann- sókn hjá lækni? Til Dtsu í Dalakofanum: — Skrifaðu eða hringdu til Hjúkrunarkvennaskóla Islands eða skrifstofu Ríkisspítalanna. Þar færðu fyllstu upplýsingar. Ef þér liggur eitthvað á hjarta og þú þarft að ráðfœra t>ig við vin þinn um áhyggjur þínar eða eitthvað slíkt, skaltu skrifa mér og ég mun reyna að leysa úr vandanum eftir megni, endur- gjaldslaust. — Utanáskriftin er: Heimilisritið (..Spurningar og svör“) Veghúsastíg 7, Rvík. Vera HEIMILISRITIÐ kemur út mánaðarlega. — Útgáfa og afgreiðsla: Helgafell, Veghúsastíg 7, Reykjavík, sími 6837. — Ritstjóri: Ólafur Hannesson, Rauðarár- stíg 7, Reykjavík, — Prentsmiðja: Víkingsprent, Hverfisgötu 78, sími 2864. — Verð hvers heftis er 10 krónur. 64 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.