Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.03.1957, Blaðsíða 37
.hvað gaman mér gótti að fara út með honum. Það þarf meira en það til að ganga í hjónaband. Hann vissi, hvað ég var að hugsa. „Ég veit, að þú elskar mig ekki, Ursula, en ef til vill myndi það koma með tímanum —" ÉG HRISTI höfuðið. ,,Það myndi ekki vera sanngjarnt gagnvart þér, Lennie. Og við getum ekki hitzt oftar vegna þess, að pabbi kemur heim i næstu viku. Kann- ske er það okkur fyrir beztu. Þú gleymir mér og kynnist einhverri góðri stúlku, sem verður þér góð eiginkona." ,,Ég vil enga aðra en þig, Ur- sula. Ég er búinn 'að segja þér það. Ég kvænist alls ekki, ef þú vilt mig ekki." Ég ókvað að fara ekki oftar út með Lennie. Pabbi kom heim og var and- styggilegri en nokkru sinni fyr. Það fyrsta, sem hann gerði, var að spyrja mig, hvað ég hefði að- hafzt á meðan hann var fjarver- andi. „Ekkert, pabbi," laug ég. ,,Ég hef farið beint heim ct hverju kvöldi, eins og venjulega." Pabbi greip um úlnliðinn á mér. „Það færi betur, að þú værir að segja mér sannleikann. Ef ég kemst að raun um, að þú hafir verið að druslast með strákum, þá-" Þegar Lennie kom með græn- metið í vikunni, reyndi ég að forðast hann. En hann beið eftir mér fyrir utan veitingahúsið, þegar ég hætti að vinna. „Ég verða að tala við þig, Ursula," sagði hann. „Mamma er dáin. Hún var jörðuð í gær." „Ó, Lenni, ég samhryggist þér!" sagði ég, þar sem ég vissi ekki, hvað annað ég gat sagt. Hann var svo hjálpsamur og aumkynarverður, að mig langaði til að hugga hann. „Viltu hitta mig á eftir, þegar pabbi þinn er sofnaður?” spurði hann. Ég hafði ekki brjóst í mói til cð neita. Það var auðveldara en ég hafði haldið að laumast út úr húsinu strax og ég heyrði, að pabbi var farinn að hrjóta. Við Lennie ókum um borgina. Ég reyndi að hughreysta hann. Ég var ekki nema klukkustund í burt ... en pabbi var vaknaður, þegar ég kom heim — og beið eftir mér! „Hvar hefur þú verið?" urraði hann um leið og ég kom inn úr dyrunum. Ég var svo hrædd, að ég kom ekki upp orði. Hann reif í hárið á mér og hrinti mér til svo ég féll á hnén. „Segðu mér það! Segðu mér það strax!” öskraði hann, og ég gat stunið upp, „ég fór bara í ökuferð með MARZ, 1957 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.