Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 3

Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 3
HEIMILISRITIÐ APRÍL 15. ÁRGANGUR 1957 HELGISÖGNIN UM JAMAES DEAN Það er „eítMT vii hann sem gerir unglingana œra Kæri James! í nótt dreymdi mig að ég sæi þig sitja á öðrum hnetti. Það var geislabaugur um þig all- an, og þú varst mjög óham- ingjusamur að sjá. Ég vildi óska að ég gæti náð þér, alveg sama hvaða hnetti þú ert á, og hjálpa þér að gleyma sorg- um þínum. Júlía. Kæri Jimmy, Allir leikfélagar mínir, og ég held að mér sé óhætt að segja allir unglingarnir í öllum heiminum, óska þess jafn innilega og ég, að geta orðið jafn fullkomnir og þú. John. SVONA BRÉF eru aðeins sýn- ishorn af þeim tugþúsundum bréfa, sem stöðugt streyma til kvikmyndafélags James Dean — enda þótt hann biði bana fyrir tveimur árum. Flest bréfanna koma frá amer- ískum unglingum, en um allan heim, þar sem myndir hans hafa verið sýndar, hafa unglingarnir brugðizt við á svipaðan hátt. Það er ekkert sérstakt við það, þó unglingarnir biðji um rithandar- sýnishorn eða mynd af honum. En að þeir skuli vilja borga stór- fé fyrir lokk úr hári hans, stykki úr bílnum, sem hann keyrði í klessu, rifrildi af blaði, sem hann snerti, tætlur af fötum l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.