Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 27
um um koll í svefnherberginu. Ef hún dæi næstu daga yrði auð- velt að fá 500 punda lán hjá ok- urkarli. Það myndi vera næg trygging, að hann átti að erfa frænku sína. Við kvöldverðarborðið var ekki sagt orð. Að lokum leit Hester frænka svo á hann og sagði: — Ég býst við Hargreaves kl. 9, og ég vil helzt tala við hann undir fjögur augu. Ég vona, að þú hafir ekkert á móti því að fara upp á herbergið þitt, þeg- ar hann 'kemur? — Nei, að sjálfsögðu ekki, sagði Simon. Ég þarf einmitt að skrifa nokkur bréf. Það er að- eins eitt að. Rafmagnsofninn minn er eitthvað bilaður, svo það verður skrambi kalt. Þú hef- ur vonandi ekkert á móti því, að ég setjist við skrifborðið í svefnherberginu þínu? Þar er eldur í arininum, ekki satt? — Jú, sagði frænka hans, og þér er velkomið að nota skrif- borðið mitt, ef þú ruglar ekki pappírunum mínum. Þau sátu saman í stofunni þar til dyrabjöllunni var hringt rétt fyrir níu. Simon lauk upp fyrir lögfræðingnum, þar sem stúlk- an átti frí, og fór síðan upp í svefnherbergi frænku sinnar. í miðju herberginu stóð mjög þungt, gamalt eikarborð, sem var óstöðugt á veikbyggðum fót- um. Það hlaut að hafa verið það, sem frú Hester frænka hans hafði velt um koll kvöldinu áð- ur og orðið hafði þess valdandi, að ljósakrónan skókst svo heift- arlega til. Simon hugsaði leiftui’hratt. Ef hann velti borðinu um koll, myndi ljósakrónan sveigjast til, og þar sem þegar hafði verið los- að um skrúfurnar, myndi hún sennilega detta niður, og enginn gæti sannað, að hér væri ekki um hreinræktað slys að ræða. En samt væri bezt, ef hann gæti fundið upp einhverja ástæðu til að velta borðinu um koll. Því skyldi hann ekki skrifa bréfin við borðið? Vissulega hafði Hester frænka hans beðið hann um að rugla ekki pappír- unum sínum og það var sannar- lega ágæt átylla til þess að nota hitt borðið. Hann færði bi;éfs- efnin yfir á það og sótti blek- byttuna, lindarpennann og um- slög. Síðan lagðist hann þungt á borðið og byrjaði að skrifa. — Borðið riðaði. Hann þurfti ekki annað en lyfta því örlítið upp til þess, að það steyptist yfir sig. Hann gerði þetta og borðið valt um koll með braki og brest- APRÍL, 1957 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.