Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 30
GREIN ÚR ENSKA TÍMARITITINU „TIT BITS“ GrátiÖ ekki, ungu elskendur... r ' Unglingar á gelgjuskeiði þurfa á ráð- leggingum og samúð að halda við vandamál tilfinningalífs þeirra. L__________________________________________> HÚN var sextán ára gömul stúlka, sem sat í strætisvagni með kærasta sínum. Hann sagði henni að hann ætlaði að hætta að vera með henni, og hann yrði ekki í neinum vandræðum, hann þekkti margar stúlkur. — Hún reyndi að koma í veg fyrir það, að hann hætti að vera með henni, með því að kasta sér út úr strætisvagninum á fullri ferð. Um síðir kom hún fyrir ung- lingadómstól, og þar neitaði hún að hafa gert tilraun til sjálfs- morðs. Hún var sett undir reglu- legt eftirlit kvenlögreglunnar. Kærastinn, sem var verka- maður við byggingar, 23 ára gamall, sagðist bara hafa verið að gera að gamni sínu þegar hann sagðist ætla að hætta að vera með henni. Hann sagðist hafa gert sér grein fyrir því. að þetta hefði haft mjög slæm á- hrif á hana, þar sem hún væri slæm á taugum og viðurkenndi að þetta hefði verið heldur grátt gaman hjá sér. „Þér hafið verið heppin,“ sagði dómarinn við stúlkuna. — „Þér hafið vafalaust haldið. að heimurinn væri að farast. En maður á ekki að gera úlfalda úr mýflugu. Þér verðið að læra að mæta slíku mótlæti.“ Hann hafði á réttu að standa. Það verðum við öll að gera þeg- ar við erum ung og elskum og hættir til að mikla allt fyrir okk- ur. Við höldum að lífið sé á enda, ef allt gengur ekki eins og í sögu. Rifrildi ungra elsk- enda er ekki neitt smámál — þegar það gerist. Það er mjög 28 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.