Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 48

Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 48
heyrði ég fleiri slúðursögur, sem hver og ein jók örlítið á sársauk- ann innra með mér, þar til sá dagur rann upp, að ég gat ekki haft taumhald á tilfinningum mínum lengur. Það var kvöld nokkurt, þegar ég var búin að afgreiða síðasta sjúklinginn og fór inn til þess að hjálpa Ken að taka til. Hann lá fram á skrifborðið sitt með höf- uðið í höndum sér, þegar ég kom inn. Ég þurfti ekki einu sinni að spyrja hann, hvað amaði að. „Það er drykkjuskapurinn, Janet,“ stundi hann án þess að líta upp. ,,Ég get þolað allt ann- að en það.“ „Við hverju bjóstu, Ken?“ spurði ég. „Líttu á heimilið, sem hún kom frá . . . líttu á, hvað amma hennar var.“ Hann kipptist við, eymdin skein út úr hverjum þreytu- drætti í andliti hans. En hann bar enn blak af henni. „Það kemur því ekkert við,“ sagði hann. „Hún er ekki drykkju- sjúklingur. — Hún er bara áhyggjufull og óhamingjusöm, og ég veit ekki hvers vegna. Ég býst við,“ bætti hann þreytulega við, „að ég hafi ekki verið nógu mikið hjá henni. — Hún skilur ekki —“ — Hann stóð upp og sagði hranalega, „ég hefði ekki átt að vera að íþyngja þér með 46 svona áhyggjum.“ Hann var að binda endi á þetta tal — og úti- loka mig. Hjálparvana sneri ég frá hon- um. Hann er ekki undir það bú- inn að horfast í augu við það enn, hugsaði ég. Einhvern tíma yrði hann að gera það — og ég gat aðeins vonað, að það yrði fljótlega, áður en hann tapaði öllu. Ef aðeins væru einhver ráð, hugsaði ég, til þess að láta hann skilja. . . . Ég fékk mitt tækifæri laugar- dagskvöld nokkurt seint í ágúst þetta sáma ár. Það skeði kvöld- ið, sem töðugjöldin voru haldin hátíðleg með kvöldverðarboði í héraðsklúbbnum. — Einn eldri læknanna hafði boðið Ken að gerast meðlimur. Ég vissi hve Kathy langaði mikið til að fara í þetta samkvæmi, ég skildi það af því, hvernig Ken reyndi alla vikuna að skipuleggja starfsskrá sína á sjúkrahúsinu svo ekkert gæti komið í veg fyrir að hann kæmist. En eins og ég sagði Ken, þeg- ar það skeði: „Það er ekki hægt að skipuleggja veikindatilfelli — hvað sem maður gerir. Og þar sem þú ert læknir í vaxandi borg eins og Somervale, þar sem ekki er nóg af læknum — ja, þá verð- ur þú að reikna með atvikum eins, og að einhver sjúklinga HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.