Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 9

Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 9
var einnig á næstu grösum. Þeg- ar hann heyrði að prinsessa væri íædd, sagði hann: „Afbragð! Konur geta ekki orðið munkar eins og allir vita!“ Séra Tucker hefur yndi af því að tala svona óvirðulega. Rainier tvístígur HINAR nákvæmu áætlanir, sem gerðar höfðu verið í sam- bandi við þennan atburð við hirðina, gerðu ráð fyrir því, að skotið yrði af fallbyssum frá Monaco-klettinum jafnskjótt og erfinginn væri fæddur. Lífverð- ir stóðu reiðubúnir í hallargarð- inum. En ekkert gerðist. Af ein- hverjum ástæðum var Rainier óráðinn í öllu og vissi ekki hvað gera skyldi, og það var ekki hægt að fá hann til að gefa hina nauðsynlegu skipun. — Hinar venjulegu 40 mínútur liðu, en á meðan hringdi frú Kelly í allar áttir og sagði tíðindin. Rainier brá fingri undir flibb- ann, klóraði sér í hnakkanum, kveikti í sígarettu, slökkti í henni aftur, tók nokkrar myndir af móður og barni, kveikti aft- ur í sígarettu . . . og féllst loks- ins á að taka ákvörðun og gefa skipanir. Hann átti líka að flytja ávarp í útvarpinu. En fyrst varð hann að skreppa inn til Grace og kíkja á dóttur sína. Maður einn, sem er nákominn hirðinni, andvarpaði: „Gallinn er sá, að hér semjum við hirð- siðina eftir því, sem þeirra er þörf.“ Á meðan stóð Rainier og glápti á Caroline, bráðfallegt meybarn, 3.730 grömm að þyngd, 51 sentimeter á lengd, með blá augu og ljósblátt hár. Hann brosti til Grace, sem var að drekka kjötseyði. . . . Fyrir utan hallargarðinn hafði fólk safnazt saman í hundraða- tali. Monaco er eins og smáþorp. Þar fréttist allt á svipstundu. Blaðamenn og ljósmyndarar frá öllum löndum heims fylgdust með gluggum og dyrum hallar- innar. Stóru amerísku útvarps- félögin National Broadcasting Corporation og Columbia Broad- casting System höfðu sjónvarps- og útvarpsfréttamenn á staðn- um. Klukkan var orðin 11. Útvarp- ið var fyrir löngu búið að til- kynna tíðindin. Fólkið var á- nægt en hikandi. Hvers vegna var ekki skotið úr fallbyssun- um? Skyndilega heyrðust skot- hvellir í öllu ríkinu og samtímis þeytti Aristóteles Onassis eim- pípuna á lystisnekkju sinni og undir tóku eimpípur annarra skipa í höfninni, meðal annars APRÍL, 1957 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.