Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 23
Hann var nefnilega viss um það, að þeim hefði yfirsézt og skilið eftir eitthvað af demöntum. Á meðan þeir reyktu ódýru vindlana hans, leitaði Barney. Það var rétt, sem hann hafði haldið. Það leið ekki á löngu þar til hann var búinn að græða fimm þúsund sterlingspund, og þá peninga lagði hann í námur í grennd við hina frægu Kimber- ley-námu. Fimm árum eftir að þessi auralausi bjartsýnismaður kom til Suður-Afríku, var hann orð- inn stórauðugur maður og marg- faldur milljónamæringur. * SMÆLKI KaufsýslumaSur meðtók hroðalegan reikning frá lögfrceðing sínum. Hann þoldi f>6 allt lengi vcl, en þegar hann kom að eftirfarandi lið', var honum öll- urn lokið: „Fyrir að ganga yfir götu til að tala við yður og uppgötva svo, að það voruð ekki þér: 500 dollarar." # María gamla Persinmons, þeldökk húsfrú, kom dag einn til lögfræðingsins i þorpinu. „Jteja, gamla min," sagði hann, „hvað get ég nú gert fyrir þig?" „Eg vil fá skilnað frá manninum min- tim," sagði María gamla. ,Skilja við Bill gamla!" hrópaði lög- frceðingurinn. „Drottinn minn dýri, hvað kemur til?" „Hann er frelsaður, karlskömmin, NÝ STJARNA „Heimska ljóskan" heiur þessi líkams- fagra enska stúlka ver- ið kölluð. Hún heitir Sabrina, og mjög heimsk get- ur hún varla verið. eitir hinum glæsllega ierli hennar að dæma. Hún byrjaði sem fyrirsæta ljósmyndara og sýningar- dama, en mjög fljótlega vann hún sér góðan orðstír í sjónvarpi. Nú er hún einnig byrjuð að syngja inn á plötur og virðist ekki spara röddina, ef eitthvað er að marka myndina, sem hér birtist, en hún er frá upptöku á plötu nr. 1. það er bara það," sagði sú gamla, „og það hafa ekki sézt kjúklingar á borði hjá okkur i sex vikur." APRÍL, 1957 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.