Heimilisritið - 01.04.1957, Page 23

Heimilisritið - 01.04.1957, Page 23
Hann var nefnilega viss um það, að þeim hefði yfirsézt og skilið eftir eitthvað af demöntum. Á meðan þeir reyktu ódýru vindlana hans, leitaði Barney. Það var rétt, sem hann hafði haldið. Það leið ekki á löngu þar til hann var búinn að græða fimm þúsund sterlingspund, og þá peninga lagði hann í námur í grennd við hina frægu Kimber- ley-námu. Fimm árum eftir að þessi auralausi bjartsýnismaður kom til Suður-Afríku, var hann orð- inn stórauðugur maður og marg- faldur milljónamæringur. * SMÆLKI KaufsýslumaSur meðtók hroðalegan reikning frá lögfrceðing sínum. Hann þoldi f>6 allt lengi vcl, en þegar hann kom að eftirfarandi lið', var honum öll- urn lokið: „Fyrir að ganga yfir götu til að tala við yður og uppgötva svo, að það voruð ekki þér: 500 dollarar." # María gamla Persinmons, þeldökk húsfrú, kom dag einn til lögfræðingsins i þorpinu. „Jteja, gamla min," sagði hann, „hvað get ég nú gert fyrir þig?" „Eg vil fá skilnað frá manninum min- tim," sagði María gamla. ,Skilja við Bill gamla!" hrópaði lög- frceðingurinn. „Drottinn minn dýri, hvað kemur til?" „Hann er frelsaður, karlskömmin, NÝ STJARNA „Heimska ljóskan" heiur þessi líkams- fagra enska stúlka ver- ið kölluð. Hún heitir Sabrina, og mjög heimsk get- ur hún varla verið. eitir hinum glæsllega ierli hennar að dæma. Hún byrjaði sem fyrirsæta ljósmyndara og sýningar- dama, en mjög fljótlega vann hún sér góðan orðstír í sjónvarpi. Nú er hún einnig byrjuð að syngja inn á plötur og virðist ekki spara röddina, ef eitthvað er að marka myndina, sem hér birtist, en hún er frá upptöku á plötu nr. 1. það er bara það," sagði sú gamla, „og það hafa ekki sézt kjúklingar á borði hjá okkur i sex vikur." APRÍL, 1957 21

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.