Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 26

Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 26
verður þú að taka afleiðingum gerða þinna. Mér finnst and- styggilegt til þess að hugsa, að þú verður tekinn fastur, en þú hefur fengið betri tækifæri en flestir. Þú hefur bara ekki haft vit á að notfæra þér þau. Viltu vera svo góður að hjálpa mér upp á herbergið mitt. Ég er far- in að verða þreytt. Hann hjálpaði henni út úr stofunni og upp stigann. Síðan fór hann aftur niður í dagstof- una og hneig þar niður á stól. Hann heyrði þunglamalegt fótatak frænku sinnar 1 svefn- herberginu fyrir ofan sig. Síð- an heyrðist dynkur. Hún hafði augsýnilega velt um stól. Þetta var hrörlegt, gamalt hús, og hann veitti því athygli, að ljósa- krónan riðaði, þegar stólinn datt. Bara hún mýndi sveigjast ofurlítið meira einn góðan veð- urdag, þegar frænkan sæti und- ir henni og drepa hana! Hann vissi, að honum var ánöfnuð töluverð upphæð í erfðaskránni hennar. Hann flutti lítið borð undir ljósakrónuna og fór að athuga keðjurnar, sem hún hékk í. Þær voru þrjár og festar í loftið með krókum. Krókarnir voru skrúf- aðir upp í kringlótta tréskífu, sem var aftur skrúfuð upp í loftið. Ef losað væri um þessar skrúf- ur, myndi aðeins vera tíma- spursmál, hvenær ljósakrónan félli niður. Simon tók upp vasahnífinn sinn og losaði um tvær af skrúf- unum. Síðan hoppaði hann nið- ur og setti borðið aftur á sinn stað. Við morgunverðarborðið dag- inn eftir var frænkan mjög frá- hrindandi, og skömmu seinna — rétt áður en hann fór á skrif- stofuna — sá hann hana setj- ast við skrifborðið til að skrifa bréf. Honum tókst að líta yfir öxl hennar, og þá sá hann, að utanáskriftin á bréfinu var til Hargreaves lögfræðings fjöl- skyldunnar. Það gat aðeins tákn- að eitt: Að hún hafði ákveðið að breyta erfðaskránni. ALLAN daginn braut hann heilann um, hvernig hann gæti ráðið frænku sína af dögum. Mánuðir gátu liðið áður en ljósa- krónan dytti niður, og svo þeg- ar það loksins skeði, yrði frænk- an ef til vill alls ekki í stofunni. Ekki myndi vera meira en vika þar til endurskoðunin yrði. Væri ef til vill hægt á ein- hvern hátt að láta ljósakrónuna detta niður? Honum datt í hugr að ljósakrónan hafði riðað, þeg- ar frænka hans hafði velt stóln- 24 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.