Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 22

Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 22
heyrði til barnsins, kom á vett- vang og skaut móður og barn til bana. Enda þótt frú Rouffance væri særð, tókst henni að skreiðast út í garðinn fyrir utan kirkjuna og þar faldi hún sig í gróðrinum. Þarna lá hún og þorði varla að anda, þar til landi hennar einn fann hana næst dag, næstum sólarhring eftir blóðbaðið í kirkjunni. ÞAÐ KEMUR einnig fyrir í daglegu lífi, ekki aðeins í styrj- öldum, að blekkingin hefur til- ætluð áhrif. Frægur ljósmynd- ari og veiðimaður, Cherry Kaer- ton, stöðvaði eitt sinn áhlaup karlfíls, sem var orðinn óður, með því einu, að láta kvik- myndavél sína snúast. Fíllinn átti ekki eftir nema örfáa faðma að manninum, en suðið í vélinni var nóg til þess að skepnan sneri við og hvarf inn í frumskóginn. Það kom líka eitt sinn fyrir, að maður einn. sem var á veið- um í grennd við hina helgu borg Bindraban í Indlandi, mætti allt í einu risastórri cobra-slöngu, sem hringaði sig til árásar fyrir framan hann. — Burðarmaður hans tók óðara til fótanna. Burð- armaðurinn var með byssuna og veiðimaðurinn hafði ekkert vopn. Hann sá slönguna lyfta höfðinu og vissi að hún myndi höggva til hans þá og þegar. Hann gat ekki flúið. Hann lyfti krepptum hnefanum, stökk fram og rak slöngunni rokna högg í höfuðið. Slangan dasaðist við þetta og hlykkjaðist í burtu án þess að gera manninum mein. SUMIR MENN eiga hæfileik- anum til að blekkja að þakka auðæfi sín. Bezta dæmið um það er Barney Barnato, sem hét réttu nafni Barney Isaacs, én hann var einhver mesti ævin- týramaður, sem vann sér frægð og framan í Suður-Afríku. — Hann sameinaði kosti trúðsins og ævintýramannsins. — Þegar hann var nýlega orðinn tuttugu og eins árs, kom hann í demanta- héraðið, sem kallast Dutoitspan. Hann átti ekki bót fyrir rass- inn á sér, en hann vakti hvar- vetna traust og aðdáun, því að það var auðséð, að þarna fór maður, sem hafði ráð undir rifi hverju og var hörku duglegur. En hann átti eitt, sem hann gat verzlað með. Það voru sex- tíu kassar af vindlum. Hann not- aði þessa vindla til þess að fá leyfi hjá mönum, sem voru bún- ir að leita demanta á sínu svæði, til þess að fara aftur yfir svæð- ið og skoða jarðveg, sem þeir höfðu þegar síað og hreinsað. 20 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.