Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 17
tæmdi allt úr pokanum og hirti öll peningabréf, en henti hinu og 'skyldi tóman pokann eftir. — Nokkrum sekúndum síðar var hann sjálfur horfinn af staðnum. MARGT bendir til þess, að Hölledig hafi notað peningana, sem hann stal úr póstpokanum, til að standa undir tapinu af sumum skemmtunum, sem hann stóð fyrir. Afganginn hefur hann notað sér til framfæris í Dan- SMÆLKI Flœkingur, preyttur og hungraður, brauzt inn ! hús i úthveri borgarinnar, og var svo óhe-ppinn að rangla inn í músikherbergið. Hann heyrði fótatak nálgast og faldi sig f>vl bak við pianóið. Frá klukkan átta til níu hafði elzta dóttirin söngtíma. Frá niu lil tiu var kennslustund ncest- elztu dótturinnar i pianóleik. Frá tiu til ellefu var yngsti sonurinn i fiðluspilstima. Klukkan ellefu kom elzti sonurinn inn og æfði sig á saxófón til tólf. Klukkan tólf komu svo fjögur börn þessarar músikölsku fjölskyldu og æfðu saman söng með undirleik á pianó, fiðlu og saxófón. Klukkan tólf fimmtán skreiddist flækingurinn fram undan pianóinu, féll þeim til fóta og hrópaði i örvæntingu: „I guðsbænum látið taka mig fastan!" * mörku og í Þýzklandi. í Ham- borg leigði hann sér herbergi í húsi einu í rólegu hverfi borgar- innar, og með því að hafa þar fast heimilisfang, gat hann keypt amerískan bíl 1 Þýzka- landi, en notaði hann þó aldrei nema í Þýzkalandi. Bíl þennan keypti Hölledig sumarið 1955 — skömmu eftir að hann stal 75 þúsund dönskum krónum úr póstpoka í Struer. * r ; >. Bréfasambönd Birting á nafni, aldri og heimilis- fangi kostar 5 krónur. Margrét H. Jónsdóttir Garðsvík, Svalbarðsströnd, S-Þing., við pilta cða stúlkur 16—18 ára. Svandís Stefánsdóttir, Gauts- stöðum, Svalbarðsströnd, S-Þing., við pilta cða stúikur 15—18 ára. , Snjólaug B. Hólmgrímsdótnr, Ysta-Vík, Höfðahvcrfi, S-Þing., við pilta cða stúlkur 15—-17 ára. Við undirritaðar óskum eftir bréfaskiptum við pilta á aldrinum 15—18 ára. Hrcfna Kristbergsdóttir, Ingibjörg Sigfúsdóttir, Geirþrúður Pálsdóttir, Allar á alþýðuskólanum Eiðum, Suður-Múlasýslu. V____________________________________J APRÍL, 1957 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.