Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 25
 B A N V Æ N N Koss SMÁSAGA EFTIR D. H. BARBER HESTER frænka sat í gamla hægindastólnum sínum í stóra, gamla húsinu, sem hún átti í Westchester. í 60 ár höfðu sömu húsgögnin staðið í stofunni. Það einá, sem ekki var frá Viktoríu- tímabilinu var rafmagnsljósið, sem hafði tekið við af gasinu í ljósakrónuni. Hester hataði breytingar, en hún vildi hafa góða birtu og þess vegna stóð stóllinn hennar allt- af á sama stað — beint undir ljósakrónunni. — Þú getur sparað þér, að ganga bónveg til mín, Simon, sagði hún við systurson sinn, og saumaði útsauminn sinn í ákafa. Ég gef þér ekki eyrisvirði meira. Ég myndi gera það ef ég gæti. En það er allt orðið svo dýrt nú til dags, og það er ekki meira en svo, að ég geti haldið öllu í horfinu. Gremjusvipur færðist yfir andlit unga mannsins, sem sat í hinum hægindastólnum í stof- unni. Hann hallaði sér fram og sagði: — Ef ég verð mér ekki úti um 500 pund áður en vikan er á enda, verð ég tekinn fastur. Síð- ast liðið hálft ár hef ég tekið peninga úr kassa fyrirtækisins og það verður endurskoðun í næstu viku. Ég ætlaði alls ekki að stela. Ég tók bara pund og pund að láni til þess að veðja á hest, sem ég var viss um, að myndi vinna, og svo tók ég ofur- lítið meira lán til þess að veðja á annan hest, svo ég gæti borg- að lánið aftur. Hester frænka andvarpaði. — Ég er nú komin á þá skoð- un, að þú sért alveg óbetranleg- ur. Slíkar sögur hefur þú borið á borð fyrir mig í mörg ár. Ég hef hjálpað þér vegna móður þinnar heitinnar, en í þetta sinn APRÍL, 1957 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.