Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.04.1957, Blaðsíða 21
þegar í harðbakka hefur slegið? Það kom fyrir í síðasta stríði, að brezkir hermenn sóttu inn í bæinn Abbeville í Frakklandi. Sóknin gekk svo hratt og rugl- ingslega, að liðsforingi einn í merkjaliðinu ók upp að þremur hermönnum til að spyrja þá, hvar víglínan væri. Sér til mikillar skelfingar tók hann allt í einu eftir því, að hann hafði ávarpað þrjá þýzka hermenn. Hann reyndi að þrífa upp marghleypun sína í skyndi, en í fátinu náði hann ekki byss- unni upp. Merkjaliðarnir, sem sátu aftur í bílnum, voru óvopn- aðir, en einn þeirra lét sem ekk- ert væri, þreif upp bút af loft- netsstöng og beindi honum ógn- andi á Þjóðverjana. „Upp með hendurnar!“ skip- aði hann stuttur í spuna. Þjóð- verjarnir hlýddu þessari skipun með ólund, en einn þeirra sagði frá því síðar, að hann hefði hald- ið að hann stæði andspænis leynivopni Churchills! í stríðinu frömdu Þjóðverjjar hroðalegan glæp er þeir myrtu alla íbúana í franska þorpinu Oradour-sur-Glane. Aðeins ein kona slapp lífs af úr þeim hild- arleik. Þetta átti að vera refsi- aðgerð. 400 konur og börn voru rekin inn í þorpskirkjuna og meðal þeirra var frú Margerite Rouffanche, sem ekki vissi frem- ur en aðrir, hvað til stóð. Skyndilega hófu Þjóðverjarn- ir vélbyssuskothríð á hópinn. Það kviknaði í háaltarinu og samhliða geltinu í vélbyssunum, fylltist allt af reyk, eldi og óp- um hinna deyjandi í kirkjunni. Margar konur, sem voru óðar af hræðslu, reyndu að brjótast út um bakdyr kirkjunnar, en féllu fyrir miskunnarlausum kúlum morðingjanna fyrir utan. Dyrunum var strax lokað aftur. Á meðan þetta blóðbað stóð yf- ir, lá frú Rouffanche á gólfinu, lokaði augunum og lézt vera dá- in. Dóttir hennar lá dáin við hlið hennar. Gólfið var þakið af líkum kvenna og barna. Þá hentu Þjóð- verjarnir stráknippum inn í kirkjuna og fleygðu stólum yfir líkin og sköruðu eld að. — Er reykjarmökkurinn varð dekkri, lét frú Rouffanche hann skýla sér og læddist á bak við háalt- arið. Þar fann hún lítinn stiga, sem notaður var til að kveikja á hæstu kertunum við altarið. Hún var hrædd en óttinn léði henni afl og henni tókst að fara upp stigann og komast út um glugga á kirkjunni. Kona ein, með barn í fanginu, kom á eftir henni upp stigann, en barnið grét og þýzkur hermaður, sem APRÍL, 1957 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.