Nýjar kvöldvökur - 01.10.1947, Blaðsíða 60

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1947, Blaðsíða 60
XIV AU GLÝSIN GAR N. Kv. GRÓTTA h.f. TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐI Gránufélagsgötu 49 — Akureyri — Sími 564 Sköffum súgþurrkur í hlöður og fleira. Framleiðir: Glugga, Hurðir, Alls konar innréttingar 1 Bessastaðabókinni eru raktir höjuð- drœttir i sögu staðarins, sagt frá lielztu mönnum þar, gerð grein fyrir áhrifum staðarins og staðarmanna á landssöguna og lýst staðnum sjálfum á ýmsum timum. Frásögnin er fróðleg og skemmtileg og við hœfi allrar alþýðu. í ritinu er fjöldi mynda, margar þeirra eru teknar sérstak- lega fyrir bókina eða eru gamlar myndir, sem ekki hafa þó áður verið í íslenzkum söguritum. Þelta eru staða- og manna- myndir, liúsateikningar, kort, myndir af minjagripum og málverkum, innanhúss- myndir og sýnishorn af handritum og bréfum Bessastaðamanna á ýmsum timum. Allur frágangur bókarinnar er mjög smekklegur og vandaður, svo að þetta er ein- hver hin fegursta bók, sem hér hefur komið út. Hún sr bundin i alskinn, hand- bundin, snyrtilega en iburðarlaust, gyllt. Litprentuð mynd er framan við titilblað, og textinn prýddur bókahnútum og litprentun á upphafsstaf. Bessastaðabókin er frœðibók, skemmtibók, gjafabók! BESSASTAÐIR Þættir úr sögu höfuðbóls Eftir Vilhjálm Þ. Gíslason EFNI: Höfuðból og menning, Bessastaðir á Álftanesi, Bessastaðasaga, Bessastaðakirkjan, Bessastaðabúið, Skansinn og Seylan, Fálkahúsið, Náttúrufræðingar, Bessastaðastofa, Grímur Thomsen, Forsetinn á Bessa- stöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.