Nýjar kvöldvökur - 01.10.1947, Blaðsíða 63

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1947, Blaðsíða 63
^rtHfrSíHWHKH^OÖÍHKKHKB^OÍH^OÍH^OCBKHKHKHKH^O^HKB^OCHK^^ IOLABÆKURNAR 1947 Einhver sú mest töfrandi bók, sem nokkurn tíma hefur verið skrifuð um lífið í frumskógunum, er: 1 2 3 4 ÆVINTÝRABRUÐ URIN þók hinna frægu kvikmyndatökuhjóna urn ævintýraferðir þeirra í hinum óþekktu frumskógum víða'um heim. Bókin er full af hinum fegurstu myndum úr myndasafni þeirra, sem kannske á engan sinn líka í heiminum. Hver minnist ekki hinnar ægilegu kvikmyndar um ,,Sæ- úlfinn“, ÚLF LARSEN eftir hinni heimsþekktu skáldsögu ævintýramannsins og rit- snillingsins Jack Londori? — Þessi afburðasaga um heljar- menni, hrottaskap og hetjudáðir, er nú komin út í ágætri íslenzkri þýðingu. Konurnar þekkja hinar seiðmögnuðu sögur frú Pearl Buck, skáldkonunnar frægu, um líf og ástir og ævintýr meðal Asíu- þjóða. Þessi vinsælu snilldarverk, sem karlmennirnir dá raunar engu síður. Nýjasta bók hennar á íslenzku er: KVENNABÚRIÐ Þar sem hún leiðir lesandann inn í jrað allra helgasta í heim- ilislífi og leyndum austrænna siða. Hin dásamlega kvikmynd, ,,Litli lávarðurinn" er enn í fersku íninni. Eftir sama höfund er nú komin í fallegum búningi og á fallegri íslenzku önnur saga: TÖ FRAGARÐ URINN En kannske verður engin bók krökkunum kærkomnari en kisubókin fagra á jólunum — vísna og myndabókin: KOMDU KISA MÍN Fyrir alla Fyrir karlm. Fyrir konur Fyrir börn Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.