Fréttatíminn


Fréttatíminn - 20.12.2013, Qupperneq 92

Fréttatíminn - 20.12.2013, Qupperneq 92
Helgin 20.-22. desember 201392 tíska  Tíska samfélagsleg ábyrgð í verki Góð tilfinning að styrkja góðan málstað Ný fatalína Dimmblár, sem skartar íslenskri náttúru, mun styrkja Landvernd. Heiðrún Ósk Sigfús- dóttir, framkvæmdastjóri Dimmblár segir að í framleiðslunni hafi einnig verið hugað að umhverf- inu því að í hana eru notuð náttúruleg efni meðal annars unnin úr íslenskri trjákvoðu. é g er alveg ofboðslega ánægður, tengingin við náttúruna er líka skemmtileg og Heiðrún Ósk vill gefa til baka til náttúrunnar og ákveður að gera það í gegnum vinnu umhverfissamtaka. Mér finnst hún vera að sýna samfélagslega ábyrgð í verki. Við erum náttúrlega bara hæstánægð með það,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar. Ný fatalína frá Dimmblá er komin á markað og hefur fyrirtækið gert samning við Landvernd um að hluti af ágóða af sölu varanna renni til þeirra. Línan er unnin úr náttúrulegum og umhverfisvænum efnum og á línunni eru ljósmyndir af íslenskri náttúru eftir Sigurð Hrafn Stefnisson. Nýlega var kynningarvið- burður haldinn við Kleifarvatn þar sem samingurinn var undirritaður. Landvernd hleypti af stað nýju verkefni um utan- vegaakstur við Kleifarvatn og er það unnið í samstarfi við Landgræðslu ríkisins og með stuðningi Náttúru- verndarsjóðs Pálma Jónssonar. „Utanvegaakstur er orðinn alvarlegt umhverfisvandamál í íslenskri náttúru og skemmir ásýnd hennar. Heiðrún Ósk hjá Dimmblá er kannski fyrsti einkaaðilinn sem að gengur til samnings við okkur um að láta hluta af ágóðanum af sinni vöru koma til okkar en það er ekki einsdæmi að einstaklingar hafi verið að styrkja Landvernd,“ segir Guðmundur. Heiðrún segir að í framleiðsu fatalínunnar hafi verið notuð náttúruleg efni meðal annars sem unnin eru úr íslenskri trjákvoðu. Einnig hafi náttúruleg bómull verið notuð sem viðurkennd hafi verið eftir alþjóð- legum stöðlum. „Ég ákvað að ég vildi láta gott af mér leiða og hafði samband við Guðmund og sagði honum að ég hefði áhuga á að styrkja verkefni hjá Landvernd. Það er mjög góð tilfinning að styrkja þennan góða mál- stað og ég tel það vera forréttindi að styrkja þetta nýja og spennandi verkefni hjá Landvernd,“ segir Heiðrún Ósk. Dimmblá selur nýju línuna sína í verslun Around Iceland á Laugavegj, Kraumi í Aðalstræti, Islandia í Kringlunni og Aurora Reykjavík úti á Granda. María Elísabet Pallé maria@frettatiminn.is Heiðrún Ósk Sigfúsdóttir og Guðmundur Ingi Guðbrandsson undirrita samstarfsamning. Ljósmynd/Atli Már Hafsteinsson. Fyrirsætan Ásdís Svava Hall- grímsdóttir í nýju línu Dimmblár. Ljósmynd/Atli Már Hafsteinsson. KYNNING Andlit: Top Secrets BB krem er notað sem undirfarði, með því móti þarf ekki að nota jafn mikið af farðanum. Le Teint Touche Éclat farði er settur yfir BB kremið, farðinn gefur fallega og nátt- úrulega ljómaáferð. Touche éclat töfrapenninn er settur í kringum augu og unninn út á kinnbein. Til þess að draga úr línum í andliti og skerpa varir má einnig nota töfra- pennann og vinna hann vel saman við farðann. Til þess að skyggja andlitið er sólarpúður númer 2 notað undir kinnbein og kjálka og að lokum er kinnalitur nr. 10 settur á kinnar til þess að fá ferskt og flott útlit. Augu: Touche éclat myndar góðan farðagrunn fyrir augnskugga og því er sérstaklega gott að nota hann á augnlokin. CLASSY augnskuggapalletta er notuð í augnförðun, þetta er fjögurra skugga palletta sem einnig má bleyta til þess að ná fram meiri lit. Ljósasti liturinn er notaður sem grunnur alveg upp að augabrúnum. Ljósbrúni liturinn er settur yfir allt neðra augnlok, að lokum er dekksti liturinn notaður á ytri augnlok til þess að ná fram fallegri skyggingu. Til þess að breyta aðeins til er flott að nota silfurglimmer skuggann í pallettunni undir augu og jafnvel í augnkróka. Að lokum er BabyDoll fjólublár eyeliner nr. 12 notaður frá innri augnkrók að ytri með smá boga upp og BabyDoll maskari borinn á augnhárin til þess að fá opnara augnaráð og þéttari og lengri augnhár. Varir: Touche éclat myndar góðan grunn fyrir varaliti og því upplagt að nota hann yfir varirnar og í kringum þær. Varablýantur nr. 10 er notaður til þess að skerpa og skyggja varirnar, hann er settur í varalínuna og síðan unninn inn á varirnar. Rouge Pur Couture rauður varalitur nr. 57 er að lokum borinn á varir til þess að fullkomna jólaförðunina. Jólaförðun YSL 2013 Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Ríta tískuverslun Síðar mussur kr. 7.900.- Str. 40-58 Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Ríta tískuverslun íðar ussur kr. 7.900.- tr. 40-58 Jakki kr. 12.900.- kjóll kr. 12.900.- str. 40-56/58 Jóla- og áramótafötin Laugardag opið 10-18 Sunnudag opið 13-18 Kjóll kr. 12.900 Frábær verð og persónuleg þjónusta Fullt af nýjum vörum 20% afsláttur af öllum kjólum og allar peysur á 5000 kr. Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 11-16 Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Momentum kjóll á 16.900 kr. Stærð 36 - 46 Flottir kjólar Opið í dag kl. 11 - 18. Opið laugard. kl. 11 - 17 Opið sunnud. kl. 12 - 16 Opið á Þorláksmessu kl. 11 - 20. Kjóll á 12.900 kr. Stærð 36 - 46.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.