Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.04.2013, Side 5

Fréttatíminn - 19.04.2013, Side 5
FYRIR FÓLKIÐ Í LANDINU LISTAHÁTÍÐ VG kl. 15 Ellen Kristjánsdóttir og Eyþór Gunnarsson Sigríður Eyrún Friðriksdóttir syngur nokkur vel valin lög kl. 15.30 Einar Már Guðmundsson rithöfundur les kl. 16 Staða ljóðsins: Ljóðaupplestur Jón Örn Loðmfjörð og Ingólfur Gíslason kl. 16.30 Auður Jónsdóttir rithöfundur les kl. 16.45 Una Hildardóttir og Ukulelekvartett VG taka lagið kl. 17 Listaverkauppboð undir stjórn Birnu Þórðardóttur. Verk eftir Davíð Örn Halldórsson, Ragnar Kjartansson, Hallgrím Helgason og fleiri. kl. 17.30 Jón Svavar og Djasskvartettinn Ferlíki DAGSKRÁ FRÁ KL. 15-18 Kl. 20 Pub Quiz að hætti Katrínar Jakobsdóttur og Stefáns Pálssonar. Í Pub Quiz er keppt í liðum og því um að gera að drífa sem flesta með sér á þessa frábæru skemmtun. Vinstri græn eru stolt af því að hafa stuðlað að vexti og viðgangi hinna skapandi greina við erfiðar aðstæður á liðnum árum. Má þar t.d. nefna fjölgun listamannalauna og tvöföldun kvikmyndasjóðs. Komdu með fjölskylduna og taktu þátt í fjörinu á Listahátíð VG, njótum þess sem kallað hefur verið „þetta eitthvað annað“. Gleðjumst saman yfir hinum blómlegu skapandi greinum. Kynntu þér dagskrána og komdu í fjörið í kosningamiðstöðina okkar að Borgartúni 16. Listin lengi lifi! ALLIR VELKOMNIR LAUGARDAGINN 20. APRÍL FRÁ KL. 15 PYLSU- OG GRÆNMETISGRILL INGA RAFNS BÓKA- OG FLÓAMARKAÐUR FRAMBJÓÐENDA OG FLOKKSMANNA OG AUÐVITAÐ HEFÐBUNDNAR KOSNINGAKLEINUR OG KAFFI

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.