Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.04.2013, Qupperneq 57

Fréttatíminn - 19.04.2013, Qupperneq 57
Fjölbreytt dagskrá og allir velkomnir! Heillandi handverk og önnur snilld www.tskoli.is Opið hús á uppskerudegi Tækniskólans laugardag kl. 13.–16. Á Skólavörðuholti: Byggingatækniskólinn: Nemar í húsgagnasmíði, húsasmíði, tækniteiknun og veggfóðrun og dúklagningu vinna að lokaverkefnum og sýna snilldarhandverk. Nemar í Tækniteiknun sýna lokaverkefni Fjölmenningarskólinn Nemendur af 38 þjóðernum nýbúabrautar kynna námið og heimaland sitt. Nemendur á starfsbraut verða með vinnustofu. Hönnunar- og handverksskólinn Hönnunarbraut sýnir afrakstur vinnu sinnar, nemendur á fataiðnbraut hafa klætt gínurnar í sparifötin og nemar á gull- og silfursmíðabraut vinna að dýrindis djásnum. Raftækniskólinn Nemendur og kennarar sýna verkefni annarinnar og glæsilega nýja vinnustofu. Hársnyrtiskólinn Nemar í háriðn sýna verkefni, vinnustofur, myndband frá glæsilegri útskriftarsýningu og hafa hendur í hári einhvers. Kynning á verkefnum í iðnteikningu háriðnar. Endurmenntunarskólinn Kynning á námskeiðum Endurmenntunarskólans. Gunnar gítarsmiður sýnir gítara smíðaða á námskeiðum. Í Vörðuskóla: Upplýsingatækniskólinn Grafísk miðlun sýnir fallega prentgripi, nemar í grunnnámi upplýsinga- og fjölmiðlagreina sýna ýmis verk, nemendur á tölvubraut sýna verkefni í forritun, vefhönnun, tölvusam- setningum og kerfisstjórnun og nemendur í forritun fyrir vélmenni (robotics) sýna afrakstur annarinnar. Verðlaunahafar úr forritunarkeppni framhaldsskólanna verða á staðnum. Á Reykjavíkurflugvelli: Flugskóli Íslands með opna verklega aðstöðu. Bókun í kynnisflug á staðnum. Á Háteigsvegi: Upplýsingatækniskólinn Sýning nemenda í ljósmyndun og opnar stofur. Tæknimenntaskólinn Kynning á náttúrufræðibrautum flugtækni/raftækni/véltækni/ skipstækni og öðrum stúdentsleiðum. Raungreinastofan opin, nemendur á staðnum og tilraunir í gangi. Margmiðlunarskólinn Kennarar og nemendur til viðtals og sýning á verkefnum. Flugskóli Íslands kynnir nám til einkaflugmannsprófs, atvinnuflugmannsprófs, flugumferðastjórnar og flugvirkjunar. Í aðstöðu Flugskólans á Reykjavíkurflugvelli verður verkleg aðstaða opin. Bókun í kynnisflug á staðnum. Véltækniskólinn Í Hátíðarsalnum kynna nemendur áhugaverð lokaverkefni; m.a. fjarstýrða toghlera, orsakir bilana í olíuverkum og margt fleira. Skipstjórnarskólinn Nemendur sigla skipum sínum heilum í höfn í skipstjórnarhermi og kynna námið. Viðburðir: Kl. 14.00. Pálmi Sveinsson, nemandi úr einhverfudeild skólans, spilar og syngur ásamt kennara, í matsal nemenda á Skólavörðuholti. Kl. 14.30. Kynning á námsframboði Tækniskólans í stofu 415. Kl. 15.30. Kynntar verða hugmyndir að nýju nám til iðnmeistara í stofu 415.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.