Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.04.2013, Qupperneq 58

Fréttatíminn - 19.04.2013, Qupperneq 58
Hamraborg – Nóatún 17 – Hr ingbraut – Austurver – Grafarho l t KjúKlingamáltíð fyrir 4 Grillaður kjúklingur – heill Franskar kartöflur – 500 g Kjúklingasósa – heit, 150 g Coke – 2 lítrar* *Coca-Cola, Coke Light eða Coke Zero 1990,- Verð aðeins + 1 flaska af 2 L F erdinand Jónsson geðlækn-ir sinnir okkar minnstu bræðrum í Tower Hamlets í miðborg Lundúna en margir skjól- stæðinga hans eru heimilislausir. Læknirinn á auðveldast með að færa tilfinningar sínar í orð á íslensku og leyfir þeim að flæða fram í ljóðum en hann hefur fengist við yrkingar í tvo áratugi. Hann hefur nú tekið saman safn ljóða á bókina Innsævi þar sem heimþrá Íslendingsins í útlöndum bergmálar um síðurnar. „Ég valdi úr stórum bunka og ákvað bara að láta slag standa og vera kaldur,“ segir Ferdinand sem tengist fósturjörðinni sterkum bönd- um. „ Ég er eins og svo margir aðrir mikið tengdur landinu og tungunni og næ dýpstri tilfinningalegri tján- ingu á íslensku. Þannig að ljóðheim- urinn er svona hér um bil allur ís- lenskur.“ Ferdinand hefur búið í Bretlandi í um það bil sextán ár og þótt hug- urinn stefni alltaf heim þá hefur hann ílengst í London. Ekki síst vegna þess að þar hefur hann feng- ið spennandi viðfangsefni og störf sem hann segir þess eðlis að hann sé í raun alltaf að læra. Hann er geð- læknir í TowerHamlets í miðborg Lundúna og sinnir þar þeim sem minnst mega sín. „Ég er „Consultant psychiatrist“ eða yfirlæknir, eins og það myndi útleggjast á íslensku, meðal annars vinn ég á stórri heilsugæslustöð á Brick Lane í Austur-London fyrir heimilislausa. Þar er ég með göngudeild og lít eftir öllu því fólki sem þarf að leggj- ast inn á spítala og fylgi því eftir, Vitaskuld er mikið um geðsjúkdóma hjá heimilislausu fólki. Þarna er líka saman komið fólk alls staðar að úr veröldinni sem hefur einhvern veg- inn lent á botninum í samfélaginu. Vinnan með þessu fólki er mjög áhugaverð. Í fyrsta lagi vegna þess að þú áttar þig á því að mannskepn- an er í eðli sínu alltaf sjálfri sér lík Ekkert hreinsar hugann og hleður batteríin betur en að eltast við einhverja haferni í tilkomumiklu landslagi.  Ferdinand Jónsson Geðlæknir með lJóðabók Ljóðið læknar og líknar Ferdinand Jónsson starfar sem geð- læknir í einu fátæk- asta hverfi London þar sem hann hefur búið í ein sextán ár. Hugurinn leitar stöðugt heim til Ís- lands en spennandi verkefni í Bretlandi hafa aftrað heimför árum saman. Ferdin- and hefur ort ljóð í tvo áratugi og sendir nú frá sér sína fyrstu ljóðabók, Innsævi. Sterkar taugar hans til heima- landsins ganga sem leiðarminni í gegnum bókina og ljóðin þar sem einlægur nátt- úruunnandi horfir heim úr fjarska. Ferdinand Jónsson, ljóðskáld og geðlæknir, sinnir fátæku fólki í London en sækir innblástur í íslenska náttúru. Hann segir tilfinninguna sem hellist yfir hann úti í náttúrunni ákaflega líknandi. „Ég er að reyna að koma þessari tilfinningu í orð.“ og við erum öll meira og minna eins hvaðan sem við komum eða hverju sem við trúum. Fókið er einnig oft geysi þakklátt fyrir hjálpina og tekur á stundum miklum framförum með réttum greiningum og meðferð. Þetta eru oft alveg einstaklega stór- ar og mikilfenglegar manneskjur.“ Ferdinand hefur frá unga aldri haft mikinn áhuga á náttúruvernd og hefur sérstakan áhuga á fuglum og ljóðin í bókinni bera þess mörg merki. „Í Bretlandi er fuglaskoðun mjög algengt áhugamál og þykir ef til vill ekki eins „dularfull“ og heima á Íslandi. Ég yrki meðal annars um geirfuglinn. Það er að mínu mati ákveðinn harmur, sem mér finnst að við eigum að bera með okkur, að geirfuglinn dó út á Íslandi. En þá var þjóðin bláfátæk og átti ekki ofan í sig og á þannig að maður getur því ekki sagt mikið. Harmurinn getur samt þjónað þeim tilgangi að við vöndum okkur í þessum málum. Þessi tegund hefði alveg ábyggilega getað lifað ef hún hefði ekki orðið fyrir svona gegndarlausum ofsókn- um. Ég geri mikið af því að skoða fugla í fríum á Íslandi en þótt ég kalli þetta fuglaskoðun þá er þetta meira bara náttúruskoðun. Ekkert hreins- ar hugann og hleður batteríin betur en að eltast við einhverja haferni í tilkomumiklu landslagi. Við getum ekki metið til fjár hversu dýrmæt þessi mikla auðlegð, sem við eigum í landinu og náttúrunni heima, er.“ Þótt geðlæknirinn reiði sig á lækna- og lyfjavísindi í starfi sínu telur hann ljóðið ekki síður geta borið í sér ákveðinn lækningarmátt. „Ég er í þeim bransa að lækna og líkna og það smitast ef til vill yfir í ljóðagerðina hjá mér. Og ég vona að með því að deila þessum ljóðum þá geti ég kannski hjálpað einhverj- um. Ég yrki um veikindi og margs- konar tilfinningar, bæði erfiðar en sammannlegar, og þótt lyfin séu nú oft mjög góð þá held ég að ljóð geti einnig líknað.“ Þórarinn Þórarinsson toti@frettatiminn.isMiðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Lau 11/5 kl. 19:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00 Fim 6/6 kl. 19:00 Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Fös 7/6 kl. 19:00 Mið 24/4 kl. 19:00 Fim 16/5 kl. 19:00 Lau 8/6 kl. 19:00 Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Fös 17/5 kl. 19:00 Sun 9/6 kl. 13:00 Lau 27/4 kl. 19:00 Lau 18/5 kl. 19:00 Fös 6/9 kl. 19:00 ný sýn. Sun 28/4 kl. 13:00 Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Lau 7/9 kl. 19:00 ný sýn. Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Fim 23/5 kl. 19:00 Sun 8/9 kl. 15:00 ný sýn. Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Fim 12/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 3/5 kl. 19:00 Sun 26/5 kl. 13:00 Fös 13/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 4/5 kl. 19:00 Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Lau 14/9 kl. 19:00 ný sýn. Sun 5/5 kl. 13:00 Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Sun 15/9 kl. 15:00 ný sýn. Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Fös 31/5 kl. 19:00 Fim 19/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 9/5 kl. 14:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Fös 20/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 10/5 kl. 19:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Lau 21/9 kl. 19:00 ný sýn. Einn vinsælasti söngleikur heims, loks á Íslandi. Nýjar sýningar komnar í sölu! Gullregn (Stóra sviðið) Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Mið 24/4 kl. 20:00 19.k Þri 30/4 kl. 20:00 Sun 5/5 kl. 20:00 Fim 25/4 kl. 20:00 20.k Fös 3/5 kl. 20:00 Lau 27/4 kl. 20:00 Lau 4/5 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Snýr aftur í takmarkaðan tíma. Núna! (Litla sviðið) Þri 23/4 kl. 20:00 4.k Þri 14/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Sun 28/4 kl. 20:00 5.k Mán 20/5 kl. 20:00 Þri 4/6 kl. 20:00 lokas Þri 7/5 kl. 20:00 Þri 21/5 kl. 20:00 Sun 12/5 kl. 20:00 Mið 22/5 kl. 20:00 Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu Tengdó (Litla sviðið) Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Fim 23/5 kl. 20:00 Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Sun 5/5 kl. 20:00 Lau 25/5 kl. 20:00 Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fim 9/5 kl. 20:00 aukas Sun 26/5 kl. 20:00 Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Fös 10/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00 Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Lau 11/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00 Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fim 16/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas Fim 2/5 kl. 20:00 aukas. Fös 17/5 kl. 20:00 Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Lau 18/5 kl. 20:00 Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur! Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið) Fim 25/4 kl. 20:00 3.k Fim 9/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Sun 28/4 kl. 20:00 4.k Sun 12/5 kl. 20:00 Sun 5/5 kl. 20:00 5.k Mán 20/5 kl. 20:00 Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki Mary Poppins – HHHHH – MLÞ, Ftíminn Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fös 19/4 kl. 19:30 Fors. Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn Lau 20/4 kl. 19:30 Frums. Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn Mið 24/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Fös 31/5 kl. 19:30 Fös 26/4 kl. 19:30 2.sýn Lau 11/5 kl. 19:30 Aukas. Lau 1/6 kl. 19:30 Lau 27/4 kl. 19:30 3.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 7/6 kl. 19:30 Sun 28/4 kl. 19:30 Aukas. Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 8/6 kl. 19:30 Fim 2/5 kl. 19:30 Aukas. Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Fös 14/6 kl. 19:30 Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Lau 15/6 kl. 19:30 Ein vinsælasta íslenska skáldsaga síðari ára í nýrri leikgerð Kvennafræðarinn (Kassinn) Fös 19/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 3/5 kl. 19:30 7.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 Lau 20/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 4/5 kl. 19:30 8.sýn Lau 25/5 kl. 19:30 Mið 24/4 kl. 19:30 4.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 31/5 kl. 19:30 Fös 26/4 kl. 19:30 5.sýn Lau 11/5 kl. 19:30 Lau 1/6 kl. 19:30 Lau 27/4 kl. 19:30 6.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 Hver er ekki upptekin af kvenlíkamanum? Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 21/4 kl. 13:00 Sun 28/4 kl. 13:00 Sun 5/5 kl. 14:00 Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 20/4 kl. 13:30 Lau 4/5 kl. 13:30 Lau 25/5 kl. 13:30 Lau 20/4 kl. 15:00 Lau 4/5 kl. 15:00 Lau 25/5 kl. 15:00 Lau 27/4 kl. 13:30 Lau 11/5 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 15:00 Lau 11/5 kl. 15:00 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka Karma fyrir fugla (Kassinn) Lau 8/6 kl. 19:30 aukas. Sun 9/6 kl. 19:30 aukas. Síðasta sýning 7.apríl Hvörf (Kúlan) Fös 3/5 kl. 19:00 Aðalæf Mið 8/5 kl. 19:00 Sun 12/5 kl. 19:00 Lau 4/5 kl. 19:00 Frums. Fös 10/5 kl. 19:00 Sun 5/5 kl. 19:00 Lau 11/5 kl. 19:00 Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 19/4 kl. 20:00 Síðasta sýn. Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Gilitrutt (Brúðuloftið) Lau 20/4 kl. 13:30 Lau 27/4 kl. 13:30 Lau 20/4 kl. 15:30 Lau 27/4 kl. 15:30 Skemmtileg brúðusýning fyrir börn 58 menning Helgin 19.-21. apríl 2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.