Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.12.2012, Qupperneq 73

Fréttatíminn - 21.12.2012, Qupperneq 73
GJAFA KORT Gjafakort Kringlunnar er gjöf af öllu hjarta. Þú færð kortið á þjónustuborðinu á 1. hæð við Hagkaup eða á gjafakort.kringlan.is KRINGLAN.IS  SamveruStund aukið úrval Spila Spil sem brúa kynslóðabilið jól 73Helgin 21.-23. desember 2012 Þ að er vinsælt hjá mörg-um f jölskyldum að spila fyrir jólin, hvort sem það er á venjuleg spil eða borðspil. Úrval slíkra borðs- pila er alltaf að aukast og áhuginn virðist fylgja með. Það er möguleiki að finna spil fyrir alla aldurshópa en þegar fjölskyldan öll er sest við spila- borðið er kynslóðabilið fljótt að minnka. Við hjá Fréttatím- anum kíktum á nokkur þeirra íslensku spila sem komu út á árinu og henta vel fyrir fjöl- skyldur sem vilja spila saman. Orðabelgur Orðabelgur er borðspil sem brúar kynslóðabilið. Í spilinu eru spjöld sem skiptast í fimm flokka eftir þyngd spurninganna. Börn fá léttari spurningar en þeir sem eldri eru og því hentar þetta spil vel fyrir alla fjölskylduna því allir geta spilað með. Skjaldbökuhlaupið Spilið gengur út á að koma sinni skjaldböku í markið á undan hinum. Í markinu bíða ferksir salathausar svo keppnin því mikil. Skjaldbökur fara frekar hægt yfir og spilið getur því tekið sinn tíma. Spilið hentar ágætlega fyrir alla fjölskylduna þó yngri börnin þurfi sjálfsagt nokkur skipti til að komast upp á lagið með spilið. Leikmenn geta nefnilega beitt blekkingum til að koma sínum skjaldbökum í mark. Jóakim Aðalönd Eins og nafnið gefur til kynna gengur spilið út á að verða ríkur. Þegar síðasti gullpeningurinn er horfinn er spilinu lokið. Allir leikmenn spila sem Jóakim Aðalönd og hægt er að kaupa hlutabréf í fyrirtækjum í Andabæ. Spilið byggir að nokkru leyti á hinu vinsæla Monopoly. Það er þó ekki boðið upp á að kaupa hótel líkt og í fyrirmyndinni sem einfaldar spilið til muna og lætur það ganga hraðar. Skrípó Skrípó gengur út á að leikmenn skrifa niður brandara eða texta við teikningar eftir Hug- leik Dagsson, Halldór Baldursson, Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur og Sigmund. Þegar leikmenn hafa skrifað niður sinn texta velur dómarinn hver honum þykir bestur. Keppendur skiptast svo á að vera dómarinn. Sá sem þykir sniðugastur kemst fyrstur í mark og vinnur spilið að lokum. Spilið hentar fyrir breiðan hóp. Það hentar þó sjálfsagt betur í vinahópinn heldur en fyrir fjölskylduna. Tímalína Tímalína er spurninga- spil þar sem leikmenn fá fimm spjöld með ýmsum fyrirbærum eða at- burðum og eiga að raða þeim í rétta tímaröð. Þó svo leikmenn hafi ekki hugmynd um svarið er alltaf hægt að giska með hjálp tímalínunnar. Þetta er spil fyrir alla í fjölskyldunni. Það er aðeins eitt markmið; að vera fyrsti leikmaðurinn til að spila út öllum spilunum sínum rétt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.