Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.12.2012, Síða 89

Fréttatíminn - 21.12.2012, Síða 89
Helgin 21.-23. desember 2012  Hönnun Varma semur Við ecco Íslenskir lopasokkar í útrás Íslenska fyrirtækið Varma seldi á dögunum þúsund pör af íslenskum lopasokk- um til skórisans Ecco. Sokkarnir eru allir fram- leiddir hér á landi og fram- leiðslan fer að mestu leyti fram í prjóna- og sauma- stofunni á Hvolfsvelli. Það má því segja að þar velti lítil þúfa þungu hlassi. „Þetta var skemmtilegt átak og kom mjög óvænt upp og sérstaklega svona í ljósi þess við eigum ekki svona mikið magn af vörum til á lager. Þetta var því mikil vinna, en mjög gaman og al- veg frábært tækifæri,“ segir Birgitta G.S. Ásgrímsdóttir sölu- og markaðsstjóri Varma. Ætlun Ecco er svo að stilla upp vörunni við hlið vetrarskónna í Kanada. „Framhaldið er því alls óljóst og það verður spennandi að sjá hvað kemur út úr þessu.“ Birgitta segir að fyrirtækið Ecco sé þekkt fyrir umhverfissjónarmið í framleiðslu sinni og eigi aðstand- endur vörumerkisins til að mynda allar verksmiðjurnar sjálfir. Það sé gert svo hægt sé að fylgjast með að starfsemin sé mannúðleg með öllu. „Það er mikill heiður að vera í sam- starfi við þau, enda fellur okkar starfsemi vel að þeirra stefnu enda erum við mjög umhverfisvæn og öll okkar framleiðsla er úr innlendu hráefni,“ segir Birgitta. María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is Íslensku lopasokkana þekkja allir Íslendingar. Nú fá Kan- adamenn að kynnast þeim í gegnum skórisann Ecco. N O N A M E F Æ S T L Í K A Á E F T I R F A R A N D I S T Ö Ð U M : A B A C O - A K U R E Y R I ; D E K U R S T O F U D A G N Ý J A R - Í S A F I R Ð I ; S N Y R T I S T O F U N U M : M A K E O V E R - H A F N A R F I R Ð I ; L Í K A M A O G S Á L M O S F E L L S B Æ ; P A N D O R A - M J Ó D D ; T Á N N I - S A U Ð Á R K R Ó K I ; T E X T U R E M O S F E L L S B Æ ; H Á R S T O F U N N I Ý R - H Ó L A G A R Ð I N O N A M E . I S - S A L A @ N O N A M E . I S - 6 6 2 - 3 1 2 1 - 6 9 4 - 5 2 7 5 Í S L E N S K T V Ö R U M E R K I N O N A M E . I S
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.