Fréttatíminn - 21.12.2012, Side 90
Helgin 21.-23. desember 201290 tíska
Gender Bauti
Brugga vín og gera boli
Vinirnir Kolbeinn Gauti og Atli Bender eru mennirnir á bak við myndlistartvíeykið Gender Bauti. Þeir
hanna nú og framleiða boli með myndum eftir sig sjálfa og fengu til liðs við sig óvanalegar fyrirsætur.
„Við höfum verið saman í listrænum
baxklúbbi í tvö ár og langaði að
prófa að fást við eitthvað nýtt,“ segir
Kolbeinn Gauti Friðriksson en hann
ásamt vini sínum Atla Bender myndar
listatvíeykið Gender Bauti. Þeir hafa
síðastliðið ár unnið saman að marg-
víslegum listtengdum verkefnum. Ber
þar hæst að nefna bókverkið „Gagn-
sýringur“ sem var safnrit ungra
skálda og rauðvínsframleiðslu undir
formerkjum Gender Bauta. Rauðvín-
inu útbýttu þeir svo á meðal vina en
það ku hafa afar sérstakan keim.
Nú róa félagarnir hins vegar á ný
mið og handprenta boli með myndlist
eftir þá sjálfa.
„Við höfum verið að vinna með
myndir sem við tökum og Atli sér
svo um að vinna. Hugmyndin að bol-
unum kom svo bara í framhaldi af því.
Bolir Kolbeins Gauta og Atla eru margvíslegir, en þeir eru þrykktir með myndlist
sem félagarnir hafa unnið saman.
KynninG
Það eru fáar konur sem ekki hafa gaman af fallegum
skóm. Hvað þá að fá falleg stígvél eða skó í jólapakk-
ann. Fyrirtækið GS skór er með mikið úrval af skóm
með bæði lágum og háum hælum úr rúskinni og
leðri. Inga Rósa Harðardóttir, rekstrarstjóri fyrir-
tækisins, segir klassíkina ráða ferðinni þegar kemur
að jólaskónum. „Litirnir á jólaskónum hjá okkur í ár
eru svartur, rauður, silfur og gull. Við erum einnig
með fallegan burgundy lit sem er búinn að vera mjög
vinsæll hjá okkur. Við erum með mikið úrval og bjóð-
um upp á vönduð skómerki frá Ítalíu og Spáni. Til
margra ára höfum við selt hin margrómuðu leður-
stígvél frá Billi bi. Þau eru bæði þægileg, vönduð og
koma í nokkrum víddum því blessunarlega erum
við ekki allar eins. Þau hafa því verið mjög vinsæl í
jólapakkann.“
GS Skór hafa einnig boðið upp á hinar vinsælu
skókeðjur frá spænska merkinu Sendra. Þær hafa
slegið í gegn í vetur, að sögn Ingu. „Þær hafa slegið í
gegn því þú getur sett þær á hvaða skó sem er ef þig
langar aðeins að „rokka“ upp látlausu skóna þína og
þeir líta út eins og nýir. Ökklaskór eru líka flottir við
jóladressið sem og í jólapakkann. Hinir klassísku
Dr martens eru vinsælir í jólapakkann í ár. Ekki má
gleyma Again&Again ökklaskóm sem eru mjög vand-
aðir og eiga stóran aðdáendahóp hjá íslenskum kon-
um. Við erum einnig með vörur frá Brako, Bullboxer,
Pavement, Sixty Seven, Tatuaggi og Underground.“
Skór og stígvél – vinsælt í jólapakkann
Handprjónasamband Íslands
Skólavörðustíg 19
s. 552-1890
www.handknit.is
Nýr útsaumur frá
Philippe Ricard.
Stefán Bogi Gull og silfursmiður Skólavörðustígur 2 S. 552 5445
Kjóll kr. 12.900
Frábær verð og
persónuleg þjónusta
Aðeins 3 dagar
til jóla.
Við bjóðum 20%
afsláttur af öllum
vörum.
Laugavegi 53 S. 553 1144
Myndir á
Facebook
Jólanáttföt
mikið
úrval
6.900 kr