Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.12.2012, Síða 91

Fréttatíminn - 21.12.2012, Síða 91
 tíska 91Helgin 21.-23. desember 2012 Á rangur EGF Húðdropana um borð í flug-vélum Lufthansa, Air France, Swiss og British Airways hlýtur að teljast nokkuð góður þar sem um borð í vélum félagana keppa droparnir við ekki minni merki en Estée Lauder, L'Oreal, Guerlain og La Prairie. Björn Örvar, framkvæmdastjóri Sif Cosme- tics, segir grunninn að velgengni húðdropanna hér heima og erlendis byggja á gæðum þeirra og virkni sem spyrjist hratt út. „Samkeppnin er hins vegar gríðarlega hörð á þessum markaði og því ekki sjálfgefið að fólk trúi okkur endilega frekar en öðr- um þegar við tölum um vísindi og einstaka virkni.“ Hann segir góða ímynd Ís- lands því vega þungt auk þess sem droparnir séu sprottnir upp úr líftæknirannsóknum. „Við höfum gætt okkur á því að láta virkni Húðdropanna tala sínu máli og ekki reyna að keppa beint við stóru snyrti- vörufyrirtækin sem fyrst og fremst nota auglýsingar til að markaðssetja sínar vörur.“ Sif Cosmetics, er dótturfyrir- tæki ORF Líftækni hf., og var stofnað árið 2009. Björn segir húðvörur fyrirtækisins þær einu á markaði á Íslandi sem innihalda frumu- vaka sem eru náttúrulegir húðinni og stuðla að endurnýjun hennar. Frumuvakarnir eru fram- leiddir í samstarfi við ORF Líftækni hf. sem hef- ur þróað einstakar framleiðsluaðferðir, byggðar á íslensku hugviti, þar sem byggfræ er notað sem smiðja til að framleiða frumuvakana. „Byggið sem frumuvakarnir eru unnir úr er ræktað í Grænu smiðjunni okkar í Grindavík,“ segir Eiríkur Sigurðsson hjá Sif Cosmetics. „Sala Húðdropanna hófst erlendis fyrir aðeins tæpum tveimur árum, undir vörumerkinu BIOEFFECT. Þeir eru nú seldir í mörgum virtustu snyrtivöruverslunum Evrópu, meðal annars í Sel- fridges og Harvey Nichols í London, La Rinascente í Mílanó og Colette í París og í á annað hundrað verslunum um alla Evrópu. Í Colette, einni frægustu lífsstílsverslun Parísar, eru Húðdroparnir mest selda snyrtivaran frá upp- hafi, enda segir Lisa Libreton, yfirmaður snyrtivörudeildar Colette, að nánast 100% við- skiptavina hennar sjái greini- legan mun á húðinni eftir notkun þeirra.“  Sif CoSmetiCS Húðdroparnir fljúga HÁtt Mest selda snyrtivaran hjá evrópskum flugfélögum Íslensku EGF Húðdroparnir frá Sif Cosmetics eru mest selda snyrtivaran um borð í flugvélum Lufthansa, Air France og Swiss og í öðru sæti hjá British Airways en á þeim bænum eru droparnir, sem unnir eru úr byggi í Grindavík, sagðir eitt besta dæmið um velheppnaða markaðssetningu um borð í vélum félagsins. Okkur fannst vanta svolítið upp á að hægt væri að nálgast flottan fatnað á viðráðanlegu verði. Svo það var ákveðinn útgangspunktur.“ Athygli vekur að fyrirsæturnar sem strákarnir notast við í kynn- ingarskyni eru ekki mjög hefð- bundnar. „Það hefur alltaf verið hluti af okkar nálgun, að reyna að gera hlutina á annan hátt en tíðkast svo við fengum vistmenn af hjúkr- unarheimilinu Mörk til liðs við okkur. Manneskjan er svo falleg í margbreytileikanum og það lang- aði okkur að fanga.“ Bolirnir segir Kolbeinn að ættu að henta öllum og þá er hægt að nálgast í Útúrdúr á Hverfisgötu, Morrow í Kringlunni eða í gegnum atlibender.tumblr. com þar sem hægt er að skoða úr- valið. Björn Örvar er í harðri samkeppni við þekktustu snyrtivöruframleiðendur heims um borð í vélum evrópskra flugfélaga. EGF Húðdroparnir hafa slegið í gegn í háloftunum. www.hjahrafnhildi.is S. 581 2141 Jólagjöfin hennar Skoðið úrvalið á facebook! Mikið úrval af kjólum og kjólabolum St. 40-58 Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517-6460 www.belladonna.is Fylgstu með jólasveinadagatali Belladonna á Facebook s.512 1733 - s.512 7733 Kringlan - Smáralind www.ntc.is | erum á Hælaskór m/platform 10.995.- Fylltir ökklaskór 8.995.- Ökklaskór m/glimmer 9.995.- Hælaskór 5.995.- Ökklaskór m/rennilás 9.995.- Ný sending góð verð 20% afsláttur af öllum vörum Jólatilboð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.