Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.12.2012, Qupperneq 103

Fréttatíminn - 21.12.2012, Qupperneq 103
Söngsveitin Fílharmonía heldur friðartónleika á milli jóla og nýárs í Kristskirkju í Landakoti þann 27. desember klukkan 20. Á efnisskránni eru jólalög af ýmsu tagi eins og þjóðlagið Hátíð fer að höndum ein í útsetningu Jóns Ás- geirssonar, Ave María Sigvalda Kaldalóns, Ecco aría úr Jólaórató- ríu Bach og gömul erlend lög eins og Hin fegursta rósin er fundin og franska 16. aldar lagið Opin standa himins hlið. Einsöngvari er Hallveig Rúnarsdóttir sópran, organisti Steingrímur Þórhalls- son en öllu saman stjórnar Magn- ús Ragnarsson. Að sögn aðstandenda mun hátíðarbragur svífa yfir vötnum og eru tónleikarnir kjörið tæki- færi fyrir hvíld og hugarró eftir annasama aðventu og stressið sem oft einkennir síðustu dagana fyrir jól. Allir unnendur kórtón- listar ættu af hafa gott og gaman af tónleikunum sem eru um klukkustundarlangir. Hægt er að nálgast aðgöngumiða í safnaðar- heimili Kristskirkju og hjá kór- félögum.  Tónleikar á milli jóla og nýjárs Fílaharmónía og einsöngvari í Landakoti Sirkushátíðin VOL.CAN.O verður haldin í Vatnsmýrinni 4.-14. júlí næsta sumar. Reist verða 4 sirkustjöld og lofa aðstandendur töfrum og leikjum í þessa tíu daga. Það eru Norræna húsið í Reykjavík, Cirkus Xanti og Cirkus Cirkör sem standa að hátíðinni sem verður að teljast til tíðinda í íslensku menningarlífi. Nú þegar er byrjað að selja miða á einn af sirkusunum sem mæta, Cirkus Cirkör, en mið- arnir fást í afgreiðslu Norræna hússins. Sýningar Cirkus Cirkör nefnast „Wear it Like a Crown“ og fara fram 4., 5., og 6. júlí klukkan 20. Eins og myndirnar hér við hliðina bera með sér er sýningin lífleg og skemmtileg. Cirkus Cirkör kom síðast til Íslands 2005 með sýninguna 99% Unknown og var uppselt á allar sýningarnar. Cirkus Cirkör kemur við á Íslandi á ferð sinni um heiminn. Þau fljúga hingað frá Buenos Aires og næsta stopp á eftir Íslandi er Mont- real. Þess má geta að Cirkus Cirkör sá um listrænt atriði fyrir konunglegt gala matarboð Nóbelsverðlaunanna nú síðast og þykir það einstakur heiður í Svíþjóð. Þá er ekkert svið heldur þarf að aðlaga atriðið að kirkju þar sem hátíðarhöldin fara fram. Sirkusþorp í Vatnsmýrinni Síðast var uppselt á allar sýn- ingar Cirkus Cirkör en ráðgert er að reisa fjögur sirkustjöld í Vatnsmýrinni í sumar. menning 103 Helgin 21.-23. desember 2012
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.