Bændablaðið - 24.01.2013, Qupperneq 15

Bændablaðið - 24.01.2013, Qupperneq 15
15Bændablaðið | Fimmtudagur 24. janúar 2013 Rá ða nd i - a ug lý sin ga st of a eh f BYLTING Í SÓTTHREINSUN Sagewash sótthreinsikerfið Hlutlaust efni sem drepur bakteríur sem valdið geta sýkingum, ásamt því að halda tækjum, gólfi og veggjum skínandi hreinum. Hafðu samband við ráðgjafa KEMI og fáðu nánari upplýsingar. - Stuðningsmenn VELJUM KJARTAN TIL FORYSTU Prófkjör sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi 26. janúar 2013 Velkomin í kosningamiðstöð Kjartans í Tryggvaskála, Selfossi. Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Með yfirburði í lestri prentmiðla á landsbyggðinni Starfshópur, undir formennsku Jóns Loftssonar skógræktar- stjóra, sem unnið hefur að gerð stefnumótunar í skógrækt hefur skilað tillögum sínum til Svandísar Svavarsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra. Nefndin, sem var skipuð árið 2006, hefur unnið greinargerð með stefnumarkandi tillögum um áherslur í skóg- ræktarstarfinu sem hún kynnti ráðherra í gær. Í nefndinni sátu fulltrúar Landshlutaverkefna í skógrækt, Landssamtaka skógareigenda og Skógræktarfélags Íslands. Jafnframt voru drög að greinargerð nefndar- innar send í almenna kynningu árið 2010 og bárust þá fjölmargar ábendingar og athugasemdir sem voru til leiðsagnar við endanlega gerð greinargerðarinnar. Í greinargerðinni er fjallað um ýmsa þætti skógræktar og hvernig skógræktaraðilar hyggjast móta og skipuleggja starf sitt. Þar á meðal eru markmið um uppbyggingu skógarauðlindar, endurheimtar náttúruskóga, hlutverki við bætta lýðheilsu og útivist og loftslags- málum svo nokkur mikilvæg atriði séu nefnd. Jafnframt eru þar tillögur um gerð heildstæðrar landsáætlunar í skógrækt, sem framtíðar stjórntækis til að vinna að framgangi stefnu- mörkunarinnar. Stefnumörkun um skóga og skógrækt á Íslandi er að finna á ýmsum stöðum; í lögum og reglugerðum, áætlunum og alþjóðasamningum, en hana er ekki hægt að finna með heildstæðum hætti á aðgengilegu formi. Með greinargerðinni er ætlun in að bæta úr með þvi að draga saman og leggja fram heildarstefnu í skógræktarmálum. Stefnumörkun um skógrækt

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.