Bændablaðið - 31.10.2013, Side 28

Bændablaðið - 31.10.2013, Side 28
28 Bændablaðið | Fimmtudagur 31. október 2013 Atvinnulíf. Gangverk sem eykur lífsgæði. Íslenskt atvinnulíf treystir á þéttriðið þjónustunet N1 með eldsneyti, rekstrarvörur og önnur aðföng. Til að plægja akurinn, halda dampi á fiskiflotanum, flytja vörur milli landshluta og fljúga milli áfangastaða þarf lifandi aflstöðvar um allt land. N1 veitir íslenskum fyrirtækjum orku til góðra verka – því að saman höldum við samfélaginu á hreyfingu. www.n1.is facebook.com/enneinn Kaffipása á vinnustað varir að meðaltali 13,5 mínútur. Í verslunum N1 má finna fjölbreytt úrval hlífðarfatnaðar. Vinsælasti liturinn á sjó- og regnfatnaði er appelsínugulur. Appelsínugulur litur í draumi er merki um þrá dreymandans til að njóta lífsins. Þá er gott að vera í góðum hlífðarfatnaði. Íslenskir bændur nota tæplega 1,6 milljónir hektara af landi undir landbúnaðar- starfsemi. Það eru 15% af stærð Íslands.

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.