Bændablaðið - 31.10.2013, Blaðsíða 39

Bændablaðið - 31.10.2013, Blaðsíða 39
39Bændablaðið | Fimmtudagur 31. október 2013 Bændadagar í borginni Hlökkum til að sjá ykkur! Bændasamtök Íslands bjóða bændum í heimsókn í Bændahöllina dagana 15. og 29. nóvember. Það verður fróðleg dagskrá á skrifstofum BÍ og starfsemin kynnt gestum á milli kl. 14.00 og 17.00. Í tengslum við opna húsið mun Hótel Saga bjóða bændum sértilboð á gistingu og jólahlaðborði. Borgarleikhúsið býður auk þess veglegan afslátt á aðgöngumiðum á leiksýninguna Mýs og menn. Þetta er kjörið tækifæri til að bregða sér í bæinn yfir helgi, njóta lífsins og fræðast um starfsemina í Bændahöllinni. Dagskrá á skrifstofum BÍ, kl. 14.00-17.00 Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ, býður bændur velkomna og ræðir um starfið framundan. Kynning á starfsemi Bændasamtakanna, helstu verkefnum og því sem er efst á baugi. Hvað vilja bændur að hagsmunasamtökin þeirra taki sér fyrir hendur í framtíðinni? Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur heldur stuttan fyrirlestur um starfsánægju, fjölskyldulíf og lífsgæði. Léttar veitingar og skemmtun. Nauðsynlegt er að skrá sig til leiks með a.m.k. tveggja daga fyrirvara á „Bændadaga í borginni“ með því að hafa samband í síma 525-9921 eða senda tölvupóst á hotelsaga@hotelsaga.is Borgarleikhúsið býður bændum 20% afslátt á aðgöngumiðum á Mýs og menn dagana 16. og 17. nóv. og 30. nóv. og 1. des. Miðapantanir í síma 568-8000. Bændur fá sértilboð á mat, drykkjum og gistingu á Hótel Sögu. Nánari upplýsingar um verð og hvað felst í tilboðunum er að finna á bondi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.