Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 29

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 29
LÆKNABLAÐIÐ 9 spunnust umræður um áhrif um'hverfis á sýkingarhættu af völdum mænusóttarveirna. Dr. Dulbeco frá Californíu ræddi um tilraunir til að ákveða erfðaeiginleika veirna, álcveða liverjir þeirra erfast saman og hverjir breytast samtímis við mutation. Síðan farið var að rækta veir- ur í vefjagróðri, hafa farið fram víðtækar rannsóknir á þvi, hvernig veirur margfaldist, hvernig þær sýkja frumur og hvernig frumur svara við sýk- ingunni. Sjö fyrirlestrar voru fluttir um nýjungar á ýmsum sviðum þessara rannsókna. At- livgli veirufræðinga beinist nú mj ög að því, livað valdi, að sum- ar frumur séu ónæmar fyrir sýkingu af völdum ákveðinnar veiru, en aðrar næmar. Séu kjarnasýrur einar notað- ar til sýkingar, hefur tekizt að sýkja frumur, sem eru ónæm- ar fvrir sýkingu af völdum veir- unnar heillar. Veirurnar, sem myndast í ónæmum frumum eftir s>'kingu með kjarnasýrum, eru í engu frábrugðnar veirun- um, sem myndast í næmum frumum við náttúrlega sýkingu. Sú skoðun er ríkjandi, að sé fruma ónæm fvrir sýkingu af völdum ákveðinnar veiruteg- undar, komist veirurnar ekki gegnum yfirborð slíkrar frumu, jafnvel þó að þær adsorberist á það. Kjarnasýrur eru miklu einfaldari að gerð en eggja- hvítuefnin, sem þekja yfirborð veirna. Eggjahvítuefnin virðast verka sem hvetjarar við að dæla kjarnasýrunum inn í næmar frumur, svo að sýking verði. Þessar efnabreytingar geta ekki orðið í ónæmum frumum, en komist þær í snertingu við kjarnasýruna eina, taka þær hana til sín við fagosytosis eins og mörg önnur einföld efna- sambönd og sýkjast. Dr. Mandel frá New York og Dr. Kjellen frá Svíþjóð greindu frá rannsóknum sínum á veiru- neutralisation í vefjagróðri. Hafa báðir komizt að þeirri nið- urstöðu, að mótefni i blóðvatni séu aðeins laust bundin veirun- um við neutralisation og geti veirurnar losnað og orðið akti- var að nýju við viss skilyrði, t. d. mikla þynningu eða breytt pH. Dr. Isaacs frá Englandi ræddi um interference og efnið inter- feron, sem myndast i sýktum vef og hindrar útbreiðslu sýk- ingar, áður en mótefnin í blóði Jiafa myndazt. Interferon hefur fundizt við sýkingu með mörg- um tegundum veirna. Rann- sóknir á því eru á byrjunarstigi og lítið vitað um kemíska eigin- leika þess. Þeir, sem vinna að rannsóknum á interferon, gera sér vonir um, að það verði not- liæft therapeutiskt í meðferð veirusjúkdóma, en of snemmt er að spá nokkru um niður- stöður slíkra tilrauna. Öðrum degi þingsins var var-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.