Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 55

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 55
LÆKNABLAÐIÐ 25 Stefánsson, Páll V. G. Kolka, Ólafur Geirsson og Bjarni Bjarnason. 2. Gerðardómur. Ctbýtt var gerðardómi og liluta fylgiskjala i samningamáli Keflavíkur- lækna og Sjúkrasamlags Kefla- víkur og Sjúkrasamlags Njarð- víkna. Arinbjörn Ivolbeinsson skýrði málið. Samningar L. B. fyrir bönd lækna í Keflavik og nefndra sjúkrasamlaga tókust ekki á liðnu vori, þar eð L.B. fór fram á sömu kjör fyrir beimilislæknisstörf í Keflavík og Reykjavík. — Að tillögu Trygg- ingastofnunar ríkisins var málið lagt í gerð, samkvæmt lögum um almannatryggingar 1956, með vissum skilyrðum af bálfu L.R. — Niðurstaða gerðardóms- ins var sú, að þóknun fyrir beimilislæknishjálp í Iveflavík skyldi vera 80% og í Njarð- víkum 81% af því, sem hún var í Reykjavík. Um vaktgreiðsl- ur var bins vegar farið nærri tillögum L.R. Arinbjörn taldi, að málið hefði raunverulega tap. azt og sýnt væri, að þessa samn- ingsleið væri ekki bægt að fara aftur. Engin raunveruleg rök væru fyrir því, að læknar í Keflavík fengju minna fyrir störf sín en læknar í Rejdvja- vík, liins vegar væri liægt að skilja af gerðardómi, að bann áliti þá læknisbjálp, sem veitt væri í Keflavík, raunverulega minna virði en í Reykjavík. Eftir skýrslu Arinbjarnar tóku til máls Pá'll V. G. Kolka og Sigurður Sigurðsson. Fundarhlé var gert frá kl. 12 —13.45. Þá var tekið fyrir: 1. Kandídatamál. Arinbjörn Kolbeinsson skýrði frá gangi málsins. Hann kvað 'hér vera um að ræða gamla deilu eða leið- réttingu á gömlu misrétti. Sið- ustu ár hefur árlega verið stapp um kaup og kjör kandídata. — Vorið 1959 varð allátakasamt þóf, sem lauk með sanrkomu- lagi haustið 1959 (18/10) um það, að kandídatar skyldu tekn- ir á launalög og fá laun samkv. VIII. launaflokki, en vinna kandidata skyldi metin af gerð- ardómi, sem sker úr deilum um kjör opinberra starfsmanna. Endanlega voru lög um þetta ekki samþykkt fyrr en i marz, en þegar til kom, vísaði gerðar- dómurinn má'linu frá sér á þeirri forsendu, að bann hefði ekki gögn til að leysa málið, því að skýrsla befði einungis borizt frá kandídötum. Ríkisstjórnin neitaði tilboði um nýjan gerðardóm. Arinbjörn taldi fulltrúa B.S.R.B. í dómn- um, sem var formaður samtak- anna, Iiafa reynzt félaginu gagnslausan. — Þegar bér var komið, var á- kveðið að vinna ekki eftir-, næt- ur- og helgidagavinnu á spítöl- um nenra að beiðni viðkomandi vfirlækna og senda reikninga fyrir því. Þetta var gert, en er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.