Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 3 uð misjafn, og þarf að liafa það í huga við lestur töflu B. I ein- um skólanum er einungis um stúlkur að ræða. Skólarnir eru nefndir með hókstöfum A, B, C o. s. frv. Hér á eftir verður lauslega getið kannana á reykingavenj- um unglinga í skólum í nokkr- um öðrum löndum. 1 Svíþjóð fór fram könnun á reykingavenjum nemenda í unglinga- og æðri skólum, að tilhlutan fræðslustjórnarinnar og í samráði við barnaverndar- nefndir og tóbakseinkasöluna sænsku. I desember 1955 var úthlutað spurningaseðlum til 5526 nemenda i hæj um og sveit- um. Af 680 11 ára drengjum, sem svöruðu, reyktu daglega 16 eða 2,4%. Þessi tala eykst síðan við 13 ára aldur í 6% og stígur síð- an ár frá ári og er 46% í 18 ára flokknum. Daglega reyktu 1% 13 ára stúlkna, 12% 15 ára og 32% 18 ára stúlkna. 1 Noregi fór fram könnun á reykingum unglinga í skólum, að tilhlutan krabbameinsfélags- ins þar, í marz—maí 1957. Þeir 4967 drengir og 4324 stúlkur, er tóku þátt í lienni, voru á aldrinum 13—20 ára og úr flest- um tegundum skóla í sveitum og bæjum víðast hvar af land- inu. Yfir 50% af 13—15 ára drengjum reykja við og við, en 4% daglega. Mun minna er um reykingar meðal stúlkna á sama aldri, eða 25%, sem reykja við og við, en 1% daglega. Meðal 17 ára pilta, sem reykja dag- lega, er hundraðstalan komin upp í 35% úr 3% hjá 13 ára. Meðal stúlkna á sama aldri, sem reykja daglega, er einnig mikil aukning, eða úr 1% i 11%. I Bretlandi gerði P. W. Botli- well árið 1957 könnun á reyk- ingum unglinga í sveitaskólum í Oxfordshire.Var um 8314ungl- inga á aldrinum 11—18 ára að ræða, 4270 drengi og 4044 stúlk- ur. Helztu ályktanir lians eru í stuttu máli: Hundraðstala drengja, sem reykja að staðaldri (meira en eina sígarettu á viku), hækkaði úr 16% við 11 ára aldur, í 38,5% við 15 ára aldur, en hjá stúlk- um i sömu aldursflokkum frá 2,4% í 15,5%. Hlutfallið milli 15 ára borga- og sveitabarna, sem reykja, er nálægt 3,9 : 1 hjá drengjum og 1,6 : 1 hjá stúlkum. Verulegt samræmi var milli þess, livort foreldrar, annað eða hæði, reyktu og reykingavenju barna. Árið 1958 gekkst Krabba- meinsfélag Bandaríkja Norður- Ameríku fyrir könnun á reyk- ingavenjum nemenda í 21 ungl- ingaskóla í Portland, Oregon, og næsta nágrenni. Náði könn- unin til 21.980 unglinga, 11.060
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.