Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 77

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 77
LÆKNABLAÐIÐ 45 Árið 1932 eru sett ný lög, nr. 44, 23. júní, um skipun læknis- héraða, verksvið landlæknis og störf héraðslækna/') Læknis- héruðin eru nú orðin 49 að tölu. Launin frá 1919 eru óbreytt, en héraðslæknum er sett ný gjald- skrá [landlæknir Vilmundur Jónsson 1931—1959], og gekk hún í gildi 1. marz 1933. Þetta er síðasta gjaldskráin og sú, sem enn gildir, sexföld að vísu, en að öðru leyti óbreytt. Samkvæmt henni ber læknum 2 kr. (nú 12 kr.) fyrir viðtal á lækningastofu með einföldustu rannsókn eða aðgerð, en 80 kr. (nú 480 kr.) fyrir mestu aðgerð- ir. Fyrir viðtal utan lækninga- stofu 3 kr. (nú 18 kr.) og fyrir ferðir 2 kr. (nú 12 kr.) um tím- ann fyrstu 6 klst., þá 1 kr. (nú 6 kr.) næstu 6 stundirnar og úr því 50 aura (nú 3 kr.) o. s. frv. Að öðru leyti skal gjaldskráin ekki rakin nánar, enda að sjálf- sögðu vel kunn öllum héraðs- læknum. 1 samræmi við gjaldskrá þessa var læknum, öðrum en héraðslæknum, einnig sett gjaldskrá, árið 1933 (sbr. lög nr. 47, 23. júní 1932, 13. gr. og gjaldskrá nr. 102, 1933). Þar segir, að læknum, sem hafi op- inber störf á hendi fyrir ríki, bæjar- eða sveitarfélög og fái fyrir það eigi minni laun en meðal héraðslæknislaun, beri að fara að öllu leyti eftir gjaldskrá liéraðslækna (5. gr.). Aðrir starfandi læknar mega taka allt að þriðjungi hærra gjald en hér- aðslæknar fyrir störf sín (1. gr.) og sérfræðingar allt að þriðjungi hærra gjald en al- mennir læknar og þó aðeins fyr- ir þau störf, er beinlínis heyri til sérgrein þeirra (2. gr.) (Staðfest til bráðabirgða 23. okt. 1933, og gildir frá 1. jan. 1934). Þessi ákvæði eru enn í fullu gildi, en samkvæmt þeim ætti almennur læknir nú að taka 18 kr. fyrir viðtal á stofu o. s. frv., sérfræðingur 24 kr., en læknar við ríkis- og bæjarsjúkrahús 12 kr. fyrir almenn læknisstörf. Ekkert virðist hafa verið sinnt um þessi ákvæði við samninga- gerðir þær, sem fram hafa far- ið milli læknafélaga, t. d. L. R., og sjúkrasamlaga undanfarið. Árið 1940 fóru áhrif styrjald- arinnar að gera vart við sig í hækkuðu verðlagi og ört vax- andi dýrtíð. Voru því sett ný lög 1940, nr. 77, 7. maí, um verðlagsuppbót á laun embætt- ismanna og annarra starfs- manna ríkisins. Samkv. þeim skyldi greiða embættismönnum vei'ðlagsuppbót eftir vísitöluút- reikningi og miða við grunntöl- una 100 árið 1939. Þessi lög voru numin úr gildi árið eftir, 1941, og önnur sett í þeirra stað, nr. 8, 31. marz. Þar segir svo m. a.:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.