Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 80

Læknablaðið - 01.03.1961, Blaðsíða 80
48 LÆKNABLAÐIÐ þá hækkun, sem gerð hefur ver- ið á henni (600%), og þótt fullt tillit sé tekið til þess, að læknar eru nú „notaðir“ mun meira en áður var, komast einnig yfir mun meira en fyrr, m. a. vegna greiðari samgangna o. fl., einnig þótt tillit sé og tekið til þess, að greiðslur eru nú yfirleitt full- komlega öruggar, bæði vegna stórum betri afkomu almennt og ekki sízt vegna tilkomu sjúkra- samlaga. Enda hafa meiri breytingar orðið á verðlagi öllu og raunar á öllum sviðum þau 27 ár, sem liðin eru síðan gjald- skráin var sett, en í allri sögu þjóðarinnar áður. Mjög aðkallandi er, að samin verði ný gjaldskrá, er fullnægi kröfum tímans, að yfirsýn hinna beztu manna úr lækna- stétt. Og raunar fer nú fram undirbúningsathugun á því máli á vegum Læknafélags Islands. Væri þá e. t. v. athugandi, hvort ekki bæri að taka þann hátt upp að greiða héraðslækn- um sama gjald fyrir störf þeirra og öðrum læknum, nema sérfræðingum, en telja embætt- islaunin greiðslu fyrir embætt- isstörf. Væri það í samræmi við þá reglu, sem um þetta gildir á hinum Norðurlöndunum. Einn- ig væri það í samræmi við þá venju, sem skapazt hefur um greiðslur til lækna, annarra en héraðslækna, þrátt fyrir gjald- skrá þá, er þeim var einnig sett 1933 og fyrr var getið (gjald- skrá nr. 102, 1933). Tekur sú venja raunar einnig til nokk- urra héraðslækna, sem sé þeirra, sem hafa hin stóru héruð, þar sem fleiri læknar starfa. Þar njóta þeir sömu kjara og aðrir læknar í héraðinu um greiðslu fyrir læknisstörf, nema þau er þeir vinna í þarfir heilbrigðis- og heilsugæzlu. Veldur þetta ósamræmi, sem varla verður til lengdar látið afskiptalaust með öllu. Nokkrar heimildir. 1) ísl. fornbréfasafn IX, 363. 2) Lovsamling for Island 1,1069— 1720. 3) Vilm. Jónsson: Skipun heil- brigðismála á Islandi; Rvík 1942. 4) Vjlm. Jónsson og Lárus Blön- dal: Læknar á íslandi, 2. útg.; Rvík MCMXLV. 5) Stjórnartíðindi viðkomandi ára. 6) Jón Pálsson: Austantórur II 65; Rvik 1945. 7) Dagsbrún 14. árg. 1. bl. 26/1 1956. 8) P. V. G. Kolka í umræðum um gjaldskrármálið á aðalfundi L.I., Laugarvatni 20/8 1960. 9) Skjalasafn landlæknis. Fr« Iffliniiiit Leifur Björnsson, læknir, hefir verið skipaður héraðslæknir í Seyð- isfjarðarhéraði frá 1. sept. 1960 að telja. Ragnar Arinbjarnar, cand. med., hefir verið settur héraðslæknir í Hólmavíkurhéraði frá 1. okt. 1960 að telja (væntanlega i 6 mánuði).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.